Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. september 2022 23:25 Merkið ber heitið Le Domaine. Getty/Mondadori Portfolio Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52
Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57