Ekki lengur sent í sóttkví við komuna til Ástralíu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. september 2022 20:31 Áströlsk stjórnvöld tóku faraldrinum alvarlega. EPA-EFE/DARREN ENGLAND Ástralía mun hætta að senda ferðalanga sem koma til landsins í sóttkví við komu frá og með 14. október næstkomandi. Landið hefur verið þekkt fyrir einar ströngustu reglur og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. 5.500 tilfelli Covid greinist daglega í Ástralíu en tilfelli sem þarfnist frekari aðstoðar á sjúkrahúsum eða smit á dvalarheimilum séu mjög fá. Flest tilfelli dauðsfalla vegna kórónaveirunnar í Ástralíu hafi komið í kjölfar fyrri tilslakana á lokun landamæra vegna veirunnar en 15.000 hafi látið lífið í Ástralíu af völdum hennar. BBC greinir frá þessu. Landamæri Ástralíu hafi verið lokuð að mestu leyti í tvö ár og voru mjög strangar reglur um það hverjir mættu koma inn í landið og undir hvaða skilyrðum. Vegna mikilla viðbragða við faraldrinum og strangra reglna hafi Ástralíu stundum verið líkt við virki. Ekki eru allir ánægðir með þessar tilslakanir en Áströlsku læknasamtökin hafi lýst yfir óánægju sinni. Að þeirra mati sé þessi ákvörðun ekki skynsamleg og hún tekin af fólki sem hafi engan skilning á vísindum. Ákvörðunin stefni fólki í hættu. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
5.500 tilfelli Covid greinist daglega í Ástralíu en tilfelli sem þarfnist frekari aðstoðar á sjúkrahúsum eða smit á dvalarheimilum séu mjög fá. Flest tilfelli dauðsfalla vegna kórónaveirunnar í Ástralíu hafi komið í kjölfar fyrri tilslakana á lokun landamæra vegna veirunnar en 15.000 hafi látið lífið í Ástralíu af völdum hennar. BBC greinir frá þessu. Landamæri Ástralíu hafi verið lokuð að mestu leyti í tvö ár og voru mjög strangar reglur um það hverjir mættu koma inn í landið og undir hvaða skilyrðum. Vegna mikilla viðbragða við faraldrinum og strangra reglna hafi Ástralíu stundum verið líkt við virki. Ekki eru allir ánægðir með þessar tilslakanir en Áströlsku læknasamtökin hafi lýst yfir óánægju sinni. Að þeirra mati sé þessi ákvörðun ekki skynsamleg og hún tekin af fólki sem hafi engan skilning á vísindum. Ákvörðunin stefni fólki í hættu.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira