Hildur Guðnadóttir eigi möguleika á að slá met hljóti hún tilnefningu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. september 2022 23:56 Hildur Guðnadóttir tónskáld á Óskarsverðlaunahátíðinni 2020. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir er sögð eiga möguleika á því að vera tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna á komandi hátíð. Bæði fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ og „Women Talking.“ Verði Hildur tilnefnd fyrir tónlist sína í báðum kvikmyndum verður hún fyrsta konan til þess að vera tilnefnd fyrir tvær kvikmyndir í einu í flokki frumsamdar kvikmyndatónlistar. Þessu greinir Variety frá. Tvísýnt var hvort Hildur gæti hlotið tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ þar sem hluti af tónlist myndarinnar er samin af öðrum en myndin fjallar um framúrskarandi tónskáld og tónlistarstjóra. Sextíu prósent tónlistar kvikmyndarinnar verður að vera frumsamin og hafi Variety fengið staðfestingu á því að svo sé. Hljóti Hildur aðeins eina tilnefningu í ár yrði hún þriðja konan til þess að hljóta meira en eina tilnefningu í fyrrnefndum flokki. Konan sem hefur hlotið flestar tilnefningar í flokknum er Rachel Portman en hún hefur hlotið þrjár. Hildur hefur því möguleika á að jafna standandi met. Hildur vann eftirminnilega til Óskarsverðlauna í sama flokki árið 2020 fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Joker“ með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki. Tónlist Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Hildur Guðnadóttir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Verði Hildur tilnefnd fyrir tónlist sína í báðum kvikmyndum verður hún fyrsta konan til þess að vera tilnefnd fyrir tvær kvikmyndir í einu í flokki frumsamdar kvikmyndatónlistar. Þessu greinir Variety frá. Tvísýnt var hvort Hildur gæti hlotið tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ þar sem hluti af tónlist myndarinnar er samin af öðrum en myndin fjallar um framúrskarandi tónskáld og tónlistarstjóra. Sextíu prósent tónlistar kvikmyndarinnar verður að vera frumsamin og hafi Variety fengið staðfestingu á því að svo sé. Hljóti Hildur aðeins eina tilnefningu í ár yrði hún þriðja konan til þess að hljóta meira en eina tilnefningu í fyrrnefndum flokki. Konan sem hefur hlotið flestar tilnefningar í flokknum er Rachel Portman en hún hefur hlotið þrjár. Hildur hefur því möguleika á að jafna standandi met. Hildur vann eftirminnilega til Óskarsverðlauna í sama flokki árið 2020 fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Joker“ með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki.
Tónlist Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Hildur Guðnadóttir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira