Rjúfa þögnina og greina frá atburðarásinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 13:02 Eftirstandandi meðlimir virðast enn í miklu áfalli eftir fréttirnar. Yang (t.v.), Kornfeld og Habersberger. YouTube/The Try Guys YouTube hópurinn, „The Try Guys“ sendu frá sér tilkynningu um skandalinn sem átti sér stað innan hópsins. Einn meðlimur hópsins hélt fram hjá eiginkonu sinni með starfsmanni sínum. Hópurinn hefur lítið tjáð sig síðan framhjáhaldið kom í ljós en hefur nú birt myndband til aðdáenda sinna. Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30