Talinn hafa svívirt lík rúmlega hundrað kvenna og stúlkna Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2022 14:50 David Fuller er 67 ára gamall. Hann hefur játað að svívirða 78 lík en rannsókn bendir til þess að raunverulegur fjöldi þeirra sé minnst 101. David Fuller, breskur rafvirki sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í fyrra fyrir að myrða tvær konur árið 1987 og hefur játað að hafa svívirt 78 lík, hefur verið ákærður fyrir sextán brot til viðbótar. Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst. Bretland Erlend sakamál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst.
Bretland Erlend sakamál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira