Valur getur lent í riðli með fjórum Íslendingaliðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2022 14:01 Valur hefur unnið alla leiki sína það sem af er tímabili. vísir/diego Svo gæti farið að karlalið Vals í handbolta verði í riðli með fjórum Íslendingaliðum í Evrópudeildinni. Dregið verður í riðla í fyrramálið. Valur er í 3. styrkleikaflokki af sex. Alls taka 24 lið þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og skiptast þau í fjóra sex liða riðla. Sex Íslendingalið, eða lið með íslenska tengingu, verða í pottinum þegar dregið verður í fyrramálið og aðeins eitt þeirra, Motor hjá Úkraínu, þar sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari, er í sama styrkleikaflokki og Valur. Tvö Íslendingalið eru í 1. styrkleikaflokki, Skjern frá Danmörku sem Sveinn Jóhannsson leikur með, og Kristján Örn Kristjánsson og félagar í franska liðinu PAUC. Í 2. styrkleikaflokki eru svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru í 4. styrkleikaflokki og í þeim sjötta er Alpha Hard frá Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Drátturinn í riðlakeppnina hefst klukkan 09:00 í fyrramálið. Riðlakeppnin hefst svo þriðjudaginn 25. október næstkomandi. 1. styrkleikaflokkur Skjern (Danmörk) PAUC (Frakkland) Benfica (Portúgal) Füchse Berlin (Þýskaland) 2. styrkleikaflokkur Eurofam Pelister (N-Makedónía) Kadetten Schäffhausen (Sviss) Ystads (Svíþjóð) Granollers (Spánn) 3. styrkleikaflokkur Valur (Ísland) Tatran Presov (Slóvakía) Motor (Úkraína) Balatonfüredi (Ungverjaland) 4. styrkleikaflokkur Göppingen (Þýskaland) Bidasoa (Spánn) Sporting (Portúgal) Flensburg (Þýskaland) 5. styrkleikaflokkur Skanderborg-Århus (Danmörk) Benidorm (Spánn) Montpellier (Frakkland) Nexe (Króatía) 6. styrkleikaflokkur ALPLA Hard (Austurríki) Ferencváros (Ungverjaland) Aguas Santas Milaneza (Portúgal) Fejér-B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Valur er í 3. styrkleikaflokki af sex. Alls taka 24 lið þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og skiptast þau í fjóra sex liða riðla. Sex Íslendingalið, eða lið með íslenska tengingu, verða í pottinum þegar dregið verður í fyrramálið og aðeins eitt þeirra, Motor hjá Úkraínu, þar sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari, er í sama styrkleikaflokki og Valur. Tvö Íslendingalið eru í 1. styrkleikaflokki, Skjern frá Danmörku sem Sveinn Jóhannsson leikur með, og Kristján Örn Kristjánsson og félagar í franska liðinu PAUC. Í 2. styrkleikaflokki eru svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru í 4. styrkleikaflokki og í þeim sjötta er Alpha Hard frá Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Drátturinn í riðlakeppnina hefst klukkan 09:00 í fyrramálið. Riðlakeppnin hefst svo þriðjudaginn 25. október næstkomandi. 1. styrkleikaflokkur Skjern (Danmörk) PAUC (Frakkland) Benfica (Portúgal) Füchse Berlin (Þýskaland) 2. styrkleikaflokkur Eurofam Pelister (N-Makedónía) Kadetten Schäffhausen (Sviss) Ystads (Svíþjóð) Granollers (Spánn) 3. styrkleikaflokkur Valur (Ísland) Tatran Presov (Slóvakía) Motor (Úkraína) Balatonfüredi (Ungverjaland) 4. styrkleikaflokkur Göppingen (Þýskaland) Bidasoa (Spánn) Sporting (Portúgal) Flensburg (Þýskaland) 5. styrkleikaflokkur Skanderborg-Århus (Danmörk) Benidorm (Spánn) Montpellier (Frakkland) Nexe (Króatía) 6. styrkleikaflokkur ALPLA Hard (Austurríki) Ferencváros (Ungverjaland) Aguas Santas Milaneza (Portúgal) Fejér-B.A.L. Veszprém (Ungverjaland)
1. styrkleikaflokkur Skjern (Danmörk) PAUC (Frakkland) Benfica (Portúgal) Füchse Berlin (Þýskaland) 2. styrkleikaflokkur Eurofam Pelister (N-Makedónía) Kadetten Schäffhausen (Sviss) Ystads (Svíþjóð) Granollers (Spánn) 3. styrkleikaflokkur Valur (Ísland) Tatran Presov (Slóvakía) Motor (Úkraína) Balatonfüredi (Ungverjaland) 4. styrkleikaflokkur Göppingen (Þýskaland) Bidasoa (Spánn) Sporting (Portúgal) Flensburg (Þýskaland) 5. styrkleikaflokkur Skanderborg-Århus (Danmörk) Benidorm (Spánn) Montpellier (Frakkland) Nexe (Króatía) 6. styrkleikaflokkur ALPLA Hard (Austurríki) Ferencváros (Ungverjaland) Aguas Santas Milaneza (Portúgal) Fejér-B.A.L. Veszprém (Ungverjaland)
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn