Stjörnuleikmenn Tottenham syrgja þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 14:01 Heung-Min Son á góðri stundu með styrktarþjálfaranum Gian Piero Ventrone. Getty/Tottenham Tottenham-leikmennirnir Harry Kane og Richarlison eru meðal þeirra sem hafa í dag minnst ítalska styrktarþjálfarans Gian Piero Ventrone sem féll skyndilega frá. Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte. Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022 Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006. Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli. Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka. Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur. Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham. A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022 Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte. Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022 Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006. Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli. Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka. Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur. Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham. A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022 Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira