Þáði ofgreidd laun upp á 10 milljónir frá Úrvinnslusjóði Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. október 2022 23:36 Úrvinnslusjóður hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir störf sín undanfarið, nýjast vegna ofgreiddra launa upp á rúmlega 10 milljónir. Úrvinnslusjóður Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs er sagður hafa þegið laun upp á rúmlega 10 milljónir króna undanfarin sjö ár, fyrir starf sem framkvæmdastjóri sjóðsins, starf sem sem lagt var niður árið 2015. Stundin greinir frá því að Ólafur Kjartansson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs frá árinu 2003 hafi látið sjóðinn halda áfram að greiða sér fyrir störf sem hann sinnti ekki lengur. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hefur fjármálaráðuneytið tilkynnt stjórn Úrvinnslusjóðs að það telji Ólaf ekki hafa verið í „góðri trú“ þegar hann lét sjóðinn halda áfram að greiða sér aukalega fyrir störf sín. „Af þessu er ljóst að ekki átti að koma til frekari greiðslna til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs samkvæmt ákvörðun kjararáðs og hefur honum því verið greidd umrædd þóknun án heimildar frá því að ákvörðun kjararáðs kom til framkvæmda á árinu 2015,“ segir í tilkynningu fjármálaráðuneytis. Stór hluti þess sem Ólafur er sagður hafa fengið greitt án heimildar eru hins vegar fyrndar kröfur og mun hann því halda nærri helmingi þess sem hann fékk ofgreitt. Ríkisendurskoðun skilaði svartri skýrslu til Alþingis um Úrvinnslusjóð. Þar segir meðal annars að sjóðurinn réði ekki við hlutverk sitt og hefði afar takmarkað eftirlit með því að úrgangi sé sannanlega ráðstafað með þeim hætti sem samið er um og sjóðurinn greiðir fyrir yfir tvö milljarða króna á ári hverju. Í umfjöllun Stundarinnar vildi Magnús Jóhannesson, formaður stjórnar Úrvinnslusjóðs, ekki tjá sig um málið eða hvort sjóðurinn muni taka ákvörðun um framtíð Ólafs innan sjóðsins. „No comment,“ er haft eftir Magnúsi. Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Stundin greinir frá því að Ólafur Kjartansson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs frá árinu 2003 hafi látið sjóðinn halda áfram að greiða sér fyrir störf sem hann sinnti ekki lengur. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hefur fjármálaráðuneytið tilkynnt stjórn Úrvinnslusjóðs að það telji Ólaf ekki hafa verið í „góðri trú“ þegar hann lét sjóðinn halda áfram að greiða sér aukalega fyrir störf sín. „Af þessu er ljóst að ekki átti að koma til frekari greiðslna til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs samkvæmt ákvörðun kjararáðs og hefur honum því verið greidd umrædd þóknun án heimildar frá því að ákvörðun kjararáðs kom til framkvæmda á árinu 2015,“ segir í tilkynningu fjármálaráðuneytis. Stór hluti þess sem Ólafur er sagður hafa fengið greitt án heimildar eru hins vegar fyrndar kröfur og mun hann því halda nærri helmingi þess sem hann fékk ofgreitt. Ríkisendurskoðun skilaði svartri skýrslu til Alþingis um Úrvinnslusjóð. Þar segir meðal annars að sjóðurinn réði ekki við hlutverk sitt og hefði afar takmarkað eftirlit með því að úrgangi sé sannanlega ráðstafað með þeim hætti sem samið er um og sjóðurinn greiðir fyrir yfir tvö milljarða króna á ári hverju. Í umfjöllun Stundarinnar vildi Magnús Jóhannesson, formaður stjórnar Úrvinnslusjóðs, ekki tjá sig um málið eða hvort sjóðurinn muni taka ákvörðun um framtíð Ólafs innan sjóðsins. „No comment,“ er haft eftir Magnúsi.
Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira