Borgaryfirvöld mega ekki útmá nöfn þeirra sem taka ákvarðanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 07:06 Lóðastækkanir við Einimel vöktu hörð viðbrögð fyrr á árinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál segir Reykjavíkurborg ekki heimilt að hylja nöfn þeirra sem taka ákvarðanir hjá borginni og hefur skikkað borgaryfirvöld til að afhenda Fréttablaðinu gögn án útstrikana. Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum. Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum.
Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira