Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 09:00 Brittney Griner fyrir aftan rimla í réttarsalnum í Moskvu. Getty/Pavel Pavlov Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. Cherelle Griner var gestur í viðtalsþættinum „CBS Mornings“ þar sem hún ræddi hlutskipti eiginkonu sinnar. Áfrýjun Griner verður tekinn fyrir undir lok þessa mánaðar en hún var fyrr í haust dæmd í níu ára fangelsi fyrir að flytja eiturlyf inn í Rússland. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Griner var handtekinn á flugvelli í Moskvu í febrúar þar sem hún var á leiðinni til rússneska liðsins UMMC Ekaterinburg þar sem hún hefur spilað undanfarin ár á meðan WNBA-deildin er í fríi. Griner hafði með sér minna en eitt gramm af hassolíu sem hún notaði í rafrettu sína en kannabis er ólöglegt í Rússlandi. „Hún er mjög hrædd og óttast það að hún gleymist í Rússlandi,“ sagði Cherelle Griner en Bandaríkjamenn hafa verið í viðræðum við Rússa um að fá körfuboltakonuna aftur til Bandaríkjanna. Hún var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu og mál hennar hefur verið beintengt Úkraínustríðinu og hörðum viðbrögðum Bandaríkjamanna og annarra þjóða við innrás Rússa. Hér er á ferðinni ein besta körfuboltakona heims sem hefur unnið marga titla á sínum ferli, frábær miðherji sem er meðal annars þekkt fyrir að troða boltanum í körfuna. Brittney Griner ræddi við eiginkonu sína í síma og sagði þá að henni liði eins og líf hennar skipti engu máli. „Það er eins og þið öll skiljið ekki þörf mína til að komast aftur heim. Er ég einskis virði,“ hafði Cherelle eftir Brittney. Brittney hefur áfrýjað dómnum og verður hún tekin fyrir 25. október næstkomandi. Cherelle Griner hefur heyrt að eftir það verði Brittney flutt í vinnubúðir einhvers staðar í Rússlandi. Mál Brittney Griner NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Cherelle Griner var gestur í viðtalsþættinum „CBS Mornings“ þar sem hún ræddi hlutskipti eiginkonu sinnar. Áfrýjun Griner verður tekinn fyrir undir lok þessa mánaðar en hún var fyrr í haust dæmd í níu ára fangelsi fyrir að flytja eiturlyf inn í Rússland. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Griner var handtekinn á flugvelli í Moskvu í febrúar þar sem hún var á leiðinni til rússneska liðsins UMMC Ekaterinburg þar sem hún hefur spilað undanfarin ár á meðan WNBA-deildin er í fríi. Griner hafði með sér minna en eitt gramm af hassolíu sem hún notaði í rafrettu sína en kannabis er ólöglegt í Rússlandi. „Hún er mjög hrædd og óttast það að hún gleymist í Rússlandi,“ sagði Cherelle Griner en Bandaríkjamenn hafa verið í viðræðum við Rússa um að fá körfuboltakonuna aftur til Bandaríkjanna. Hún var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu og mál hennar hefur verið beintengt Úkraínustríðinu og hörðum viðbrögðum Bandaríkjamanna og annarra þjóða við innrás Rússa. Hér er á ferðinni ein besta körfuboltakona heims sem hefur unnið marga titla á sínum ferli, frábær miðherji sem er meðal annars þekkt fyrir að troða boltanum í körfuna. Brittney Griner ræddi við eiginkonu sína í síma og sagði þá að henni liði eins og líf hennar skipti engu máli. „Það er eins og þið öll skiljið ekki þörf mína til að komast aftur heim. Er ég einskis virði,“ hafði Cherelle eftir Brittney. Brittney hefur áfrýjað dómnum og verður hún tekin fyrir 25. október næstkomandi. Cherelle Griner hefur heyrt að eftir það verði Brittney flutt í vinnubúðir einhvers staðar í Rússlandi.
Mál Brittney Griner NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira