Segir Casillas vera aumkunarverðan Atli Arason skrifar 9. október 2022 14:28 Iker Casillas í leik með spænska landsliðinu. Nordic Photos / AFP Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022 Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Sjá meira
Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022
Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Sjá meira
Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn