Minnst fimmtán sprengjur féllu í Zaporizhzhia í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2022 06:33 Á annan tug létust í loftárásum Rússa í Úkraínu í gær og meira en hundrað særðust. AP Photo/Roman Hrytsyna Minnst fimmtán sprengjur féllu í borginni Zaporizhzhia í suðurhluta Úkraínu í nótt. Að sögn varautanríkisráðherra landsins var sprengjunum beint að íbúðabyggingum, menntastofnunum og sjúkrahúsum. Sprengjur féllu víða í Úkraínu í nótt en Rússar hafa bætt verulega í árásir sínar undanfarinn sólarhring. Emine Dzheppar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skrifar á Twitter að minnst fimmtán sprengjur hafi fallið í Zaporizhzhia í nótt og þeim verið beint að almennum borgurum og lykilstofnunum. Þá hafa úkraínsk yfirvöld tilkynnt að nítján hafi fallið og 105 særst í loftárásum Rússaí gær. #russian terrorists again hit infrastructure facilities in #Zaporizhzhia with rockets this night. At least 15 explosions registered. Their targets were an educational institution, a medical institution, and residential buildings. #russiaisaterrorisstate #StandWithUkraine pic.twitter.com/2FgR5OyKxa— Emine Dzheppar (@EmineDzheppar) October 11, 2022 ⚡️Update: 19 killed, 105 injured as a result of Russia's missile attacks.Ukraine's State Emergency Service provided updated information on casualties following Russia's widespread missile attacks across Ukraine on Oct. 10.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) October 11, 2022 Breska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í morgun að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt að herforinginn Sergei Surovikin hafi verið skipaður yfirmaður hinnar „sértæku hernaðaraðgerðar“ sem Rússar halda úti í Úkraínu 8. október síðastliðinn . Breska varnarmálaráðuneytið segir í skýrslu sinni að hingað til hafi rússneska herinn skort sterkan leiðtoga og að breytingin sé líklega tilraun til að snúa þróuninni í Úkraínu við. Surovikin bíði hins vegar stórt verkefni og ólíklegt sé að honum takist að sameina mjög svo sundraðan her Rússa. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 11 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/VbuADMF0JY🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/S9P7kmoo0X— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 11, 2022 Paul Adams fréttaritari breska ríkisútvarpsins í Kænugarði tísti í morgun að loftvarnaflauturnar hafi ómað í borginni í morgun. Minnst fjórtán féllu í sprengjuárásum Rússa á borgin í dag og nærri hundrað særðust. The sirens are sounding again in #Kyiv. What sort of day will it be? pic.twitter.com/LhNn7rOns0— Paul Adams (@BBCPaulAdams) October 11, 2022 Ukraine’s morning starts again with air-raid sirens across the country. Lot of fear last night that Russia would renew missile attacks today.— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 11, 2022 Here we go again: Air raid, Kyiv, just as people are getting ready for work and school. #RussianTerrorAttacks pic.twitter.com/xL7JUgy3yN— Euan MacDonald (@Euan_MacDonald) October 11, 2022 Þá hafa fregnir borist af sprengjuregni við Ladyzhynzka orkuverið í borginni Vinnytsia í suðvesturhluta landsins. ⚡️ The occupiers attacked the Ladyzhynska TPP in Vinnytsia with two Shahed-136 kamikaze drones – Oblast Military Administrtion— Ukrainska Pravda in English (@pravda_eng) October 11, 2022 Þá eru 98 námuverkamenn enn fastir neðanjarðar vegna tíðra árása Rússa í borginni Kryvyi Rih. Rafmagn datt út í borginni eftir árásarhrinu Rússa þar í gær og festust nærri níu hundruð námuverkamenn neðanjarðar en flestum hefur nú verið komið til bjargar. Enn eru þó 98 enn neðanjarðar. Fréttastofa Guardian hefur þetta eftir úkraínska ríkisútvarpinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Sprengjur féllu víða í Úkraínu í nótt en Rússar hafa bætt verulega í árásir sínar undanfarinn sólarhring. Emine Dzheppar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skrifar á Twitter að minnst fimmtán sprengjur hafi fallið í Zaporizhzhia í nótt og þeim verið beint að almennum borgurum og lykilstofnunum. Þá hafa úkraínsk yfirvöld tilkynnt að nítján hafi fallið og 105 særst í loftárásum Rússaí gær. #russian terrorists again hit infrastructure facilities in #Zaporizhzhia with rockets this night. At least 15 explosions registered. Their targets were an educational institution, a medical institution, and residential buildings. #russiaisaterrorisstate #StandWithUkraine pic.twitter.com/2FgR5OyKxa— Emine Dzheppar (@EmineDzheppar) October 11, 2022 ⚡️Update: 19 killed, 105 injured as a result of Russia's missile attacks.Ukraine's State Emergency Service provided updated information on casualties following Russia's widespread missile attacks across Ukraine on Oct. 10.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) October 11, 2022 Breska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í morgun að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt að herforinginn Sergei Surovikin hafi verið skipaður yfirmaður hinnar „sértæku hernaðaraðgerðar“ sem Rússar halda úti í Úkraínu 8. október síðastliðinn . Breska varnarmálaráðuneytið segir í skýrslu sinni að hingað til hafi rússneska herinn skort sterkan leiðtoga og að breytingin sé líklega tilraun til að snúa þróuninni í Úkraínu við. Surovikin bíði hins vegar stórt verkefni og ólíklegt sé að honum takist að sameina mjög svo sundraðan her Rússa. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 11 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/VbuADMF0JY🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/S9P7kmoo0X— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 11, 2022 Paul Adams fréttaritari breska ríkisútvarpsins í Kænugarði tísti í morgun að loftvarnaflauturnar hafi ómað í borginni í morgun. Minnst fjórtán féllu í sprengjuárásum Rússa á borgin í dag og nærri hundrað særðust. The sirens are sounding again in #Kyiv. What sort of day will it be? pic.twitter.com/LhNn7rOns0— Paul Adams (@BBCPaulAdams) October 11, 2022 Ukraine’s morning starts again with air-raid sirens across the country. Lot of fear last night that Russia would renew missile attacks today.— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 11, 2022 Here we go again: Air raid, Kyiv, just as people are getting ready for work and school. #RussianTerrorAttacks pic.twitter.com/xL7JUgy3yN— Euan MacDonald (@Euan_MacDonald) October 11, 2022 Þá hafa fregnir borist af sprengjuregni við Ladyzhynzka orkuverið í borginni Vinnytsia í suðvesturhluta landsins. ⚡️ The occupiers attacked the Ladyzhynska TPP in Vinnytsia with two Shahed-136 kamikaze drones – Oblast Military Administrtion— Ukrainska Pravda in English (@pravda_eng) October 11, 2022 Þá eru 98 námuverkamenn enn fastir neðanjarðar vegna tíðra árása Rússa í borginni Kryvyi Rih. Rafmagn datt út í borginni eftir árásarhrinu Rússa þar í gær og festust nærri níu hundruð námuverkamenn neðanjarðar en flestum hefur nú verið komið til bjargar. Enn eru þó 98 enn neðanjarðar. Fréttastofa Guardian hefur þetta eftir úkraínska ríkisútvarpinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira