Gundega býður sig fram á móti Vilhjálmi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. október 2022 12:09 Yfirlýsing barst frá Gundegu Jaunlinina fyrir stundu þar sem hún tilkynnir um framboð sitt til þriðja varaforseta ASÍ. aðsend Gundega Jaunlinina hefur boðið sig fram til embættis þriðja varaforseta ASÍ. Hún er varaformaður verkalýðsfélagsins Hlíf í Hafnarfirði gegndi formennsku í ASÍ-UNG, ungliðahreyfingu Alþýðusambandsins, í þrjú ár. Hún býður sig því fram á móti Vilhjálmi Birgissyni sem var fram að þessu einn í framboði til embættisins. Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira