Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 14:52 Kylian Mbappe vill losna frá Paris Saint-Germain þrátt fyrir að fá yfir hundrað milljónir í laun á viku. Getty/ Jean Catuffe Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Franska stórliðið hefur jafnframt samþykkt að vinna með leikmanninum í að finna fyrir hann nýtt félag en leyfir honum þó aldrei að fara til Madrid. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænska blaði Marca slær þessu upp og fleiri erlendir fjölmiðlar segjast einnig hafa heimildir fyrir þessu. Mbappe var orðaður við Real Madrid í marga mánuði en skrifaði undir nýjan samning við PSG í haust til ársins 2025 í stað þess að taka samningstilboði frá Real. Mbappe fær 650 þúsund pund í vikulaun hjá PSG eða um 105 milljónir króna en hann er ósáttur með leikstíl liðsins og um leið er talað um ósætti á milli hans og Neymar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) PSG mun hins vegar ekki leyfa Mbappe að fara til Real Madrid sem bauð 154 milljónir punda í leikmanninn í sumar. Það opnar dyrnar fyrir liðið í Bítalborginni. Liverpool er sagt vera eitt af félögunum sem koma til greina sem mögulegur framtíðarstaður fyrir þennan 23 ára gamla Frakka. Jurgen Klopp hefur áður sýnt áhuga á að fá hann til félagsins. Hvort Liverpool sé tilbúið að borga kaupverðið og þessi ofurlaun hans er aftur á móti önnur saga. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Franska stórliðið hefur jafnframt samþykkt að vinna með leikmanninum í að finna fyrir hann nýtt félag en leyfir honum þó aldrei að fara til Madrid. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænska blaði Marca slær þessu upp og fleiri erlendir fjölmiðlar segjast einnig hafa heimildir fyrir þessu. Mbappe var orðaður við Real Madrid í marga mánuði en skrifaði undir nýjan samning við PSG í haust til ársins 2025 í stað þess að taka samningstilboði frá Real. Mbappe fær 650 þúsund pund í vikulaun hjá PSG eða um 105 milljónir króna en hann er ósáttur með leikstíl liðsins og um leið er talað um ósætti á milli hans og Neymar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) PSG mun hins vegar ekki leyfa Mbappe að fara til Real Madrid sem bauð 154 milljónir punda í leikmanninn í sumar. Það opnar dyrnar fyrir liðið í Bítalborginni. Liverpool er sagt vera eitt af félögunum sem koma til greina sem mögulegur framtíðarstaður fyrir þennan 23 ára gamla Frakka. Jurgen Klopp hefur áður sýnt áhuga á að fá hann til félagsins. Hvort Liverpool sé tilbúið að borga kaupverðið og þessi ofurlaun hans er aftur á móti önnur saga.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira