Khloé Kardashian segist hafa fundið æxli á andliti sínu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 22:38 Khloé Kardashian deilir sögu sinni á Instagram en þar má sjá myndir af henni með plástra á andlitinu. Myndin er samsett. Getty/NDZ/Star Max, Instagram/Khloé Kardashian Khloé Kardashian greindi frá því fyrr í kvöld á Instagram síðu sinni að hún hafi þurft að láta fjarlægja æxli af andliti sínu. Hún hefur áður þurft að láta fjarlægja sortuæxli af baki sínu. Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Hollywood Bandaríkin Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira