Hamrén hafði betur gegn Frey Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2022 19:06 Freyr og Hamrén á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. Hinn sænski Hamrén og Freyr þjálfuðu íslenska landsliðið saman frá árinu 2018 til 2022. Hamrén tók við stjórnartaumum Álaborgar nýverið eftir að hafa gert góða hluti með liðið frá 2004 til 2008. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í kvöld þar sem liðin sitja í tveimur neðstu sætunum. Lyngby varð fyrir áfalli á dögunum þegar Alfreð Finnbogason viðbeinsbrotnaði en hann verður frá keppni þangað til á nýju ári. Finnbogason har brækket kravebenet Finnbogason misser de sidste fem kampe i 2022 efter angriberen fredag aften måtte forlade kampen mod Viborg med en skade. Islændingen har brækket kravebenet. Han forventes ude i cirka to måneder.God bedring https://t.co/Gp99Vawjof pic.twitter.com/WnnXAMzSbt— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 8, 2022 Lyngby hefur átt erfitt með að skora mörk og það hélt áfram í kvöld. Younes Bakiz skoraði bæði mörk Álaborgar, eitt í sitthvorum hálfleik, og tryggði gestunum 2-0 sigur. Sævar Atli Magnússon, framherji Lyngby, spilaði síðasta hálftímann og kom boltanum tvisvar í netið en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af. Lyngby er því áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum 13 leikjum, markatalan er 12-25. Álaborg er með 14 stig í 11. sæti og þar fyrir ofan eru OB, Bröndby og AC Horsens með 15 stig hvort en öll eiga leik til góða. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Hinn sænski Hamrén og Freyr þjálfuðu íslenska landsliðið saman frá árinu 2018 til 2022. Hamrén tók við stjórnartaumum Álaborgar nýverið eftir að hafa gert góða hluti með liðið frá 2004 til 2008. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í kvöld þar sem liðin sitja í tveimur neðstu sætunum. Lyngby varð fyrir áfalli á dögunum þegar Alfreð Finnbogason viðbeinsbrotnaði en hann verður frá keppni þangað til á nýju ári. Finnbogason har brækket kravebenet Finnbogason misser de sidste fem kampe i 2022 efter angriberen fredag aften måtte forlade kampen mod Viborg med en skade. Islændingen har brækket kravebenet. Han forventes ude i cirka to måneder.God bedring https://t.co/Gp99Vawjof pic.twitter.com/WnnXAMzSbt— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 8, 2022 Lyngby hefur átt erfitt með að skora mörk og það hélt áfram í kvöld. Younes Bakiz skoraði bæði mörk Álaborgar, eitt í sitthvorum hálfleik, og tryggði gestunum 2-0 sigur. Sævar Atli Magnússon, framherji Lyngby, spilaði síðasta hálftímann og kom boltanum tvisvar í netið en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af. Lyngby er því áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum 13 leikjum, markatalan er 12-25. Álaborg er með 14 stig í 11. sæti og þar fyrir ofan eru OB, Bröndby og AC Horsens með 15 stig hvort en öll eiga leik til góða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira