Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 15:30 Häcken vann góðan sigur í dag. Twitter@bkhackenofcl Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. Þó sigurinn hafi á endanum verið öruggur þá var staðan 1-1 í hálfleik. Heimamenn stigu hins vegar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og hefðu getað unnið 5-1 sigur hefði Alexander Jeremejeff skorað úr vítaspyrnunni sem Häcken fékk undir lok leiks. Það skiptir þó ekki öllu máli og 4-1 sigur Häcken staðreynd. Valgeir Lunddal lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Efter en mycket stark andra halvlek vann BK Häcken med hela 4 1 Tack till alla 4730 på plats! Det är nu bara två hemmamatcher kvar av säsongen, se till att ni är på plats då med #bkhäcken pic.twitter.com/7dU7OXDZsX— BK Häcken (@bkhackenofcl) October 15, 2022 Häcken er á toppi deildarinnar með 54 stig eftir 26 leiki en alls leika liðin 30 leiki hvert í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er með 48 stig í öðru sætinu en á leik til góða. Það þarf því nokkuð mikið að ganga á svo Valgeir Lunddal og félagar standi ekki uppi sem meistarar í loka tímabils. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Þó sigurinn hafi á endanum verið öruggur þá var staðan 1-1 í hálfleik. Heimamenn stigu hins vegar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og hefðu getað unnið 5-1 sigur hefði Alexander Jeremejeff skorað úr vítaspyrnunni sem Häcken fékk undir lok leiks. Það skiptir þó ekki öllu máli og 4-1 sigur Häcken staðreynd. Valgeir Lunddal lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Efter en mycket stark andra halvlek vann BK Häcken med hela 4 1 Tack till alla 4730 på plats! Det är nu bara två hemmamatcher kvar av säsongen, se till att ni är på plats då med #bkhäcken pic.twitter.com/7dU7OXDZsX— BK Häcken (@bkhackenofcl) October 15, 2022 Häcken er á toppi deildarinnar með 54 stig eftir 26 leiki en alls leika liðin 30 leiki hvert í sænsku úrvalsdeildinni. Djurgården er með 48 stig í öðru sætinu en á leik til góða. Það þarf því nokkuð mikið að ganga á svo Valgeir Lunddal og félagar standi ekki uppi sem meistarar í loka tímabils.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira