Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Árni Jóhannsson skrifar 16. október 2022 21:30 Birkir Már Sævarsson gat verið ánægður með framlag sitt í kvöld Hafliði Breiðfjörð Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. Hann var spurður að því hvort hann gæti beðið um mikið meira en það sem gerðist í kvöld. „Nei ég held að það sé ekki hægt að biðja um mikið meira verandi hægri bakvörður. Ég held að þetta sé nokkuð gott bara.“ Hann var þá spurður að því hvað Valsmenn hefðu gert rétt til að ná í sigurinn. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki frábær. Við gáfum þeim aðeins of mikið af boltanum en þeir sköpuðu sér hinsvegar ekki mikið af færum aftur á móti. Við vorum ekki alveg nógu mikið með boltann fannst mér. Í seinni hálfleik vorum við með mikið betri stjórn á þessum leik. Eftir annað markið fannst mér við halda boltanum vel og mörkin hefðu getað verið fleiri.“ Birkir var spurður að því hvort það væri hægt að leyfa sér aðeins meira þegar það væri lítið undir á þessum árstíma. „Já það er lítið undir þannig séð en við erum bara að reyna að enda eins ofarlega og við getum. Við viljum allir enda eins hátt og við getum en við vorum að búnir að tapa einhverjum fimm leikjum í röð og það er pressa á því að ná því. Þegar maður er í Val þá er það óasættanlegt að tapa svona mörgum leikjum í röð. Við erum allir að reyna að enda mótið vel og enda í fjórða sætinu.“ Að lokum var Birkir Már spurður út í það hvort Valsmenn væru farnir að huga að næsta tímabili. Hann væri kominn með nýjan samning og tækifæri til að undirbúa næsta tímabila jafnvel. „Svona aftast í höfðinu er næsta tímabil og að gera betur. Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur.“ Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Hann var spurður að því hvort hann gæti beðið um mikið meira en það sem gerðist í kvöld. „Nei ég held að það sé ekki hægt að biðja um mikið meira verandi hægri bakvörður. Ég held að þetta sé nokkuð gott bara.“ Hann var þá spurður að því hvað Valsmenn hefðu gert rétt til að ná í sigurinn. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki frábær. Við gáfum þeim aðeins of mikið af boltanum en þeir sköpuðu sér hinsvegar ekki mikið af færum aftur á móti. Við vorum ekki alveg nógu mikið með boltann fannst mér. Í seinni hálfleik vorum við með mikið betri stjórn á þessum leik. Eftir annað markið fannst mér við halda boltanum vel og mörkin hefðu getað verið fleiri.“ Birkir var spurður að því hvort það væri hægt að leyfa sér aðeins meira þegar það væri lítið undir á þessum árstíma. „Já það er lítið undir þannig séð en við erum bara að reyna að enda eins ofarlega og við getum. Við viljum allir enda eins hátt og við getum en við vorum að búnir að tapa einhverjum fimm leikjum í röð og það er pressa á því að ná því. Þegar maður er í Val þá er það óasættanlegt að tapa svona mörgum leikjum í röð. Við erum allir að reyna að enda mótið vel og enda í fjórða sætinu.“ Að lokum var Birkir Már spurður út í það hvort Valsmenn væru farnir að huga að næsta tímabili. Hann væri kominn með nýjan samning og tækifæri til að undirbúa næsta tímabila jafnvel. „Svona aftast í höfðinu er næsta tímabil og að gera betur. Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur.“
Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15