Verðmat Ölgerðarinnar hækkaði um níu prósent eftir firnasterkan ársfjórðung
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ölgerðin hefur hækkað um níu prósent frá skráningu í júní. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 18 prósent á sama tíma.
Verðmat á Ölgerðinni hækkar um níu prósent meðal annars vegna þess að tekjuvöxtur var langt umfram væntingar á síðasta ársfjórðungi eftir firnasterkt uppgjör. Verðmat Jakobsson hljóðar nú upp á 13,7 krónur á hlut og er 26 prósent yfir markaðsgengi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.