Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2022 12:30 Guðjón Hauksson, Karl Helgi Jónsson, Siggi Tomm og Björn Steinar Brynjólfsson berjast í kvöld um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Stöð 2 Sport Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Guðjón, sem er Grindvíkingur, er sannkölluð goðsögn í píluheiminum enda afar sigursæll hér á landi á árum áður. Auk Íslandsmeistaratitla í einmenningi hefur hann einnig oft orðið Íslandsmeistari í tvímenningi og unnið fleiri titla. Síðasti Íslandsmeistaratitill hans í einmenningi kom hins vegar fyrir fjórtán árum. Guðjón keppir ásamt þremur öðrum um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu sem fram fer í desember. Áður hafa þeir Arnar Geir Hjartarson og Vitor Charrua tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu þar sem fjórir keppendur munu berjast um sigurinn. Guðjón Hauksson er margfaldur Íslandsmeistari í einmenningi og tvímenningi.grindavik.is Guðjón mun í kvöld keppa við þá Björn Steinar Brynjólfsson, Sigurð Tómasson og Karl Helga Jónsson. Björn, sem er fertugur, er líkt og Guðjón frá Grindavík, fyrrverandi körfuknattleiksmaður og þjálfari. Sigurður, eða Siggi Tomm, er 49 ára kennari frá Akranesi sem fyrst prófaði pílukast árið 1987 en hellti sér svo aftur út í íþróttina árið 2019, og Karl Helgi er svo 57 ára kokkur hjá Grillvagninum sem æft hefur pílukast í nokkur ár. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 20. Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Guðjón, sem er Grindvíkingur, er sannkölluð goðsögn í píluheiminum enda afar sigursæll hér á landi á árum áður. Auk Íslandsmeistaratitla í einmenningi hefur hann einnig oft orðið Íslandsmeistari í tvímenningi og unnið fleiri titla. Síðasti Íslandsmeistaratitill hans í einmenningi kom hins vegar fyrir fjórtán árum. Guðjón keppir ásamt þremur öðrum um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu sem fram fer í desember. Áður hafa þeir Arnar Geir Hjartarson og Vitor Charrua tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu þar sem fjórir keppendur munu berjast um sigurinn. Guðjón Hauksson er margfaldur Íslandsmeistari í einmenningi og tvímenningi.grindavik.is Guðjón mun í kvöld keppa við þá Björn Steinar Brynjólfsson, Sigurð Tómasson og Karl Helga Jónsson. Björn, sem er fertugur, er líkt og Guðjón frá Grindavík, fyrrverandi körfuknattleiksmaður og þjálfari. Sigurður, eða Siggi Tomm, er 49 ára kennari frá Akranesi sem fyrst prófaði pílukast árið 1987 en hellti sér svo aftur út í íþróttina árið 2019, og Karl Helgi er svo 57 ára kokkur hjá Grillvagninum sem æft hefur pílukast í nokkur ár. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 20.
Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira