Brim fjárfestir í Polar Seafood í Danmörku fyrir 12 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2022 13:01 Guðmundur Kristjánsson er eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur og forstjóri Brims. Vísir/Vilhelm Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hefur gengið frá samkomulagi um kaup á hlutabréfum í danska félaginu Polar Seafood Denmark A/S fyrir 625 milljónum danskra króna, um 12 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að hlutabréf hafi keypt af félögum í eigu Helge Nielsen, Bent Norman Petersen og Louise Schov Petersen í gegnum nýstofnað danskt eignarhaldsfélag sem er að fullu í eigu Brim hf. Kaupverðið þar sé 245 milljónir danskra króna en að auki hafi Brim hf. skráð sig fyrir nýjum hlutum í félaginu að fjárhæð 380 milljónir danskra króna. Heildarkaupverðið sem Brim greiðir sé því 625 milljónir danskra króna. „Að öllum fyrirvörum uppfylltum, mun Brim hf. eignast 50% hlutafjár í Polar Seafood Danmark og aðrir eftirstandandi hlutir verða í eigu Polar Seafood Greenland A/S. Samningurinn er háður hefðbundnum skilyrðum fyrir þessum viðskiptum, eins og samþykki viðkomandi yfirvalda. Polar Seafood Denmark A/S er sölufyrirtæki, vinnsluaðili og útflytjandi hágæða villtra sjávarafurða úr Norður-Atlantshafi. Ársvelta ársins 2021 var 3.792 mDKK og hagnaður eftir skatta var 229 mDKK. Brim hf. er skráð fyrirtæki á Nasdaq Iceland. Félagið hefur samþætta starfsemi í fiskveiðum, vinnslu og markaðssetningu og sölu erlendis sem stuðlar að hagkvæmari framleiðslu og tryggir óhefta leið aflans til kaupanda. Við fullnustu samningsins mun Helge Nielsen láta af störfum sem framkvæmdastjóri hjá Polar Seafood Denmark A/S og Henrik Leth sem hefur starfað sem stjórnarformaður, mun taka við af honum sem framkvæmdastjóri félagsins (PSD),“ segir í tilkynningunni. Vel þekk og með langa sögu Haft er eftir Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brim hf., að Polar Seafood Denmark A/S sé vel þekkt fyrirtæki með langa sögu í sölu sjávarafurða úr Norður-Atlantshafi. „Reksturinn er traustur og starfsfólkið hefur víðtæka reynslu af því að þjóna alþjóðlegum mörkuðum með sjávarafurðir. Stofnun samstarfs við Polar Seafood Danmörku er jákvætt skref og mun styrkja sölunet okkar á sjávarfangi úr Norður-Atlantshafi,“ segir Guðmundur. Sjávarútvegur Brim Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Danmörk Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að hlutabréf hafi keypt af félögum í eigu Helge Nielsen, Bent Norman Petersen og Louise Schov Petersen í gegnum nýstofnað danskt eignarhaldsfélag sem er að fullu í eigu Brim hf. Kaupverðið þar sé 245 milljónir danskra króna en að auki hafi Brim hf. skráð sig fyrir nýjum hlutum í félaginu að fjárhæð 380 milljónir danskra króna. Heildarkaupverðið sem Brim greiðir sé því 625 milljónir danskra króna. „Að öllum fyrirvörum uppfylltum, mun Brim hf. eignast 50% hlutafjár í Polar Seafood Danmark og aðrir eftirstandandi hlutir verða í eigu Polar Seafood Greenland A/S. Samningurinn er háður hefðbundnum skilyrðum fyrir þessum viðskiptum, eins og samþykki viðkomandi yfirvalda. Polar Seafood Denmark A/S er sölufyrirtæki, vinnsluaðili og útflytjandi hágæða villtra sjávarafurða úr Norður-Atlantshafi. Ársvelta ársins 2021 var 3.792 mDKK og hagnaður eftir skatta var 229 mDKK. Brim hf. er skráð fyrirtæki á Nasdaq Iceland. Félagið hefur samþætta starfsemi í fiskveiðum, vinnslu og markaðssetningu og sölu erlendis sem stuðlar að hagkvæmari framleiðslu og tryggir óhefta leið aflans til kaupanda. Við fullnustu samningsins mun Helge Nielsen láta af störfum sem framkvæmdastjóri hjá Polar Seafood Denmark A/S og Henrik Leth sem hefur starfað sem stjórnarformaður, mun taka við af honum sem framkvæmdastjóri félagsins (PSD),“ segir í tilkynningunni. Vel þekk og með langa sögu Haft er eftir Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brim hf., að Polar Seafood Denmark A/S sé vel þekkt fyrirtæki með langa sögu í sölu sjávarafurða úr Norður-Atlantshafi. „Reksturinn er traustur og starfsfólkið hefur víðtæka reynslu af því að þjóna alþjóðlegum mörkuðum með sjávarafurðir. Stofnun samstarfs við Polar Seafood Danmörku er jákvætt skref og mun styrkja sölunet okkar á sjávarfangi úr Norður-Atlantshafi,“ segir Guðmundur.
Sjávarútvegur Brim Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Danmörk Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira