Ber að bæta tjón sem varð á lögreglubílum í æsilegri eftirför Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2022 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Tryggingafélagið Sjóvá ber fulla og óskipta bótaskyldu á tjóni sem varð á tveimur lögregubílum er lögregla stöðvaði ofsaakstur ökumanns eftir eftirför. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins. Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins.
Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08
Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58