Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 21:05 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes, sem hefur verið til í átta ár en um er að ræða samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæðinu. Garðurinn byggir á sameiginlegri sýn um sérstöðu Snæfellsnes. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira