Afnám aðgerða gæti útskýrt umframdauðsföll Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 19:22 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Arnar Sóttvarnalæknir segir að afnám sóttvarnaraðgerða gæti útskýrt umframdauðsföll hér á landi á þessu ári. Ekki mældist aukning í umframdauðsföllum á Íslandi árin 2020 og 2021. Guðrún Apselund, sóttvarnalæknir, segir í samtali við Reykjavík síðdegis að umframdauðsföll hafi mælst í mars og júlí á þessu ári. Guðrún var fengin í þáttinn eftir að Twitter-færsla Arnars Sigurðssonar vakti athygli í gær. Guðrún segir embætti sóttvarnalæknis hafa bent á þetta í ágúst. pic.twitter.com/6ZX3zNDz1F— Arnar Sigurdsson (@arnar2) October 22, 2022 „Við vorum einmitt með frétt á vefnum hjá okkur í ágúst þar sem við vorum að fjalla um þau umframdauðsföll sem hafa orðið í júlí. Þar sagði að aukningin væri langlíklegast tengd Covid. Sama hafði gerst í mars í kjölfar Omicron. Við bentum á þetta, að umframdauðsföll hefðu mælst fleiri í mars hjá eldri einstaklingum og nálægt því í júlí,“ segir Guðrún. Hún minnir á að þegar umframdauðsföll eru tekin saman eru það allar dánarorsakir. Hún nefnir krabbamein, slys, hjartaáföll og fleira sem dæmi. „Það er alveg rétt, þetta sem þú vísar í, það er verið að sýna uppsöfnuð umframdauðsföll. Það leggur alltaf saman áfram og áfram yfir tvö ár. [...] Við vorum með umframdauðsföll árið 2022 en ekki 2020 og 2021. Þannig grafið lítur út fyrir að umframdauðsföll hafi verið á uppleið þá. Það er bara verið að leggja saman tölurnar,“ segir Guðrún. Árin 2020 og 2021 var mikið um sóttvarnaraðgerðir hér á landi en minna árið 2022. Frá 25. febrúar hafa engar takmarkanir verið hér á landi. Hægt er að útskýra umframdauðsföllin með afnámi aðgerða að sögn Guðrúnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Guðrún Apselund, sóttvarnalæknir, segir í samtali við Reykjavík síðdegis að umframdauðsföll hafi mælst í mars og júlí á þessu ári. Guðrún var fengin í þáttinn eftir að Twitter-færsla Arnars Sigurðssonar vakti athygli í gær. Guðrún segir embætti sóttvarnalæknis hafa bent á þetta í ágúst. pic.twitter.com/6ZX3zNDz1F— Arnar Sigurdsson (@arnar2) October 22, 2022 „Við vorum einmitt með frétt á vefnum hjá okkur í ágúst þar sem við vorum að fjalla um þau umframdauðsföll sem hafa orðið í júlí. Þar sagði að aukningin væri langlíklegast tengd Covid. Sama hafði gerst í mars í kjölfar Omicron. Við bentum á þetta, að umframdauðsföll hefðu mælst fleiri í mars hjá eldri einstaklingum og nálægt því í júlí,“ segir Guðrún. Hún minnir á að þegar umframdauðsföll eru tekin saman eru það allar dánarorsakir. Hún nefnir krabbamein, slys, hjartaáföll og fleira sem dæmi. „Það er alveg rétt, þetta sem þú vísar í, það er verið að sýna uppsöfnuð umframdauðsföll. Það leggur alltaf saman áfram og áfram yfir tvö ár. [...] Við vorum með umframdauðsföll árið 2022 en ekki 2020 og 2021. Þannig grafið lítur út fyrir að umframdauðsföll hafi verið á uppleið þá. Það er bara verið að leggja saman tölurnar,“ segir Guðrún. Árin 2020 og 2021 var mikið um sóttvarnaraðgerðir hér á landi en minna árið 2022. Frá 25. febrúar hafa engar takmarkanir verið hér á landi. Hægt er að útskýra umframdauðsföllin með afnámi aðgerða að sögn Guðrúnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira