Vill komast í samband við fleiri foreldra dvergvaxinna barna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. október 2022 21:33 Mæðgurnar Hildur og Kristín Ósk. Aðsend Í dag er alþjóðlegur dagur dvergvaxinna. Kristín Ósk Bjarnadóttir vakti athygli á málinu í Reykjavík síðdegis í dag en dóttir hennar, Hildur, er með dvergvöxt. Kristín Ósk vill komast í samband við fleiri foreldra dvergvaxinna barna. Hún segist ekki vita um mörg börn hér á landi sem eru með dvergvöxt eins og Hildur, sem er á tólfta aldursári. „Hún, eða við, erum í Einstökum börnum. Við erum í sambandi við þrjár fjölskyldur sem eiga stráka sem eru mjög nærri henni eða nálægt í aldri. Og við höfum svona aðeins verið að bera saman bækur okkar en það væri rosa flott ef það væru fleiri hérna sem væru með dvergvöxt eða ættu börn sem eru með dvergvöxt; maður gæti sett eitthvað í gang - einhvern hóp,“ segir Kristín Ósk. Hún segir mikilvægt að opna umræðuna um dvergvöxt en Kristín Ósk, Hildur og fjölskylda búa á Blönduósi. Hún segir Blönduós frábæran stað til að búa á og þau finni almennt ekki fyrir fordómum í bænum. „Henni finnst ekki skemmtilegt að fara til dæmis ef við förum Suður – ef við förum í Smáralind eða Kringluna. Það er bara undantekningalaust, 80-90 prósent, jafnt börn sem fullorðnir sem snúa sér í hring. Og ef hún labbar á undan okkur þá verður maður svo var við þetta. Núna þegar hún er komin á þennan aldur þá finnst henni þetta óþægilegt,“ segir Kristín Ósk. Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan. Börn og uppeldi Húnabyggð Reykjavík síðdegis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hún segist ekki vita um mörg börn hér á landi sem eru með dvergvöxt eins og Hildur, sem er á tólfta aldursári. „Hún, eða við, erum í Einstökum börnum. Við erum í sambandi við þrjár fjölskyldur sem eiga stráka sem eru mjög nærri henni eða nálægt í aldri. Og við höfum svona aðeins verið að bera saman bækur okkar en það væri rosa flott ef það væru fleiri hérna sem væru með dvergvöxt eða ættu börn sem eru með dvergvöxt; maður gæti sett eitthvað í gang - einhvern hóp,“ segir Kristín Ósk. Hún segir mikilvægt að opna umræðuna um dvergvöxt en Kristín Ósk, Hildur og fjölskylda búa á Blönduósi. Hún segir Blönduós frábæran stað til að búa á og þau finni almennt ekki fyrir fordómum í bænum. „Henni finnst ekki skemmtilegt að fara til dæmis ef við förum Suður – ef við förum í Smáralind eða Kringluna. Það er bara undantekningalaust, 80-90 prósent, jafnt börn sem fullorðnir sem snúa sér í hring. Og ef hún labbar á undan okkur þá verður maður svo var við þetta. Núna þegar hún er komin á þennan aldur þá finnst henni þetta óþægilegt,“ segir Kristín Ósk. Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan.
Börn og uppeldi Húnabyggð Reykjavík síðdegis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira