Skattakóngur Íslands nýr forstjóri Annata Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2022 12:48 Magnús Norðdahl. Aðsend Magnús Norðdahl hefur verið ráðinn forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Annata og mun hefja störf 1.janúar næstkomandi. Í tilkynningu kemur fram að Magnús taki við af Jóhanni Ólafi Jónssyni, einum af stofnendum Annata, en Jóhann hefur verið forstjóri Annata frá stofnun félagsins árið 2001. Magnús, sem er fyrrverandi framkvæmdastjóri LS Retail, rataði i fréttirnar fyrr á árinu þegar hann varð skattakóngur Íslands. Í tilkynningu frá Annata segir að samhliða ráðningu Magnúsar muni Jóhann taka við stjórnarformennsku félagsins af Magnúsi sem gengt hefur þeirri stöðu frá því að VEX I og meðfjárfestar keyptu helmingshlut í Annata í byrjun árs 2022. „Magnús starfaði áður sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail til 11 ára þar sem hann tók þátt í að byggja upp félagið á alþjóðavísu. Magnús hefur 30 ára stjórnunarreynslu innan hugbúnaðarþróunar, upplýsingatækni og lyfjaiðnaðarins á heimsvísu, meðal annars hjá EJS, DAC og Tech Data. Þá hefur Magnús jafnframt setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja á borð við Men & Mice, Artasan og Advania í Svíþjóð.“ Haft er eftir Magnúsi að starfsfólk Annata hafi náð aðdáunarverðum árarangri í byggja upp félag sem sé leiðandi á heimsvísu í hugbúnaðargerð fyrir framleiðendur, dreifingaraðila og seljendur bifreiða og vinnuvéla. „Vöxtur á undanförnum árum hefur verið um og yfir 50% og félagið hefur byggt upp árangursríkt samstarf við mörg af helstu vörumerkjum í heimi, s.s. Toyota, Volvo, Volkswagen, Citroen, Claas, Scanina, Hitachi, Yamaha, Komatsu, Izuzu o.fl. Það er því mikill heiður að fá að leiða Annata áfram á þeirri vegferð vaxtar sem fram undan er. Fráfarandi forstjóri Annata, Jóhann Jónsson, sem leitt hefur fyrirtækið frá upphafi mun hafa stólaskipti við mig sem stjórnarformaður Annata, og munum við því halda áfram að vinna þétt og náið saman í þessu skemmtilega verkefni.“ Jóhann Jónsson verður stjórnarformaður Annata.Aðsend Mikill fengur Þá er haft eftir Jóhanni Jónssyni að það sé mikill fengur fyrir félagið að fá Magnús í stól forstjóra. „Við höfum fylgst með honum leiða og byggja upp einn mikilvægasta samstafsaðila Microsoft á sviði iðngreinalausna og átt farsælt samstarf í gegnum tíðina, ekki síst eftir að hann settist í stól stjórnarformanns félagsins. Ég gæti því ekki verið ánægðari með arftaka minn. Magnús kemur inn í félagið á mikilvægum tímapunti og mun ásamt ört vaxandi hópi stjórnenda og starfsfólks víða um heim leiða félagið áfram til frekari vaxtar. Framundan eru spennandi tímar, Annata hefur náð góðri fótfestu meðal margra af stærstu og mikilvægustu vörumerkjum heims í bíl- og vinnuvélagreininni og mun halda áfram að spila stórt hlutverk í stafrænni umbyltingu í þeim iðnaði. Ég er afar spenntur fyrir framtíðinni og mínu nýja hlutverki og hlakka til að vinna áfram með Magnúsi og fagfólkinu hjá VEX að framgangi Annata.” Vistaskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Magnús taki við af Jóhanni Ólafi Jónssyni, einum af stofnendum Annata, en Jóhann hefur verið forstjóri Annata frá stofnun félagsins árið 2001. Magnús, sem er fyrrverandi framkvæmdastjóri LS Retail, rataði i fréttirnar fyrr á árinu þegar hann varð skattakóngur Íslands. Í tilkynningu frá Annata segir að samhliða ráðningu Magnúsar muni Jóhann taka við stjórnarformennsku félagsins af Magnúsi sem gengt hefur þeirri stöðu frá því að VEX I og meðfjárfestar keyptu helmingshlut í Annata í byrjun árs 2022. „Magnús starfaði áður sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail til 11 ára þar sem hann tók þátt í að byggja upp félagið á alþjóðavísu. Magnús hefur 30 ára stjórnunarreynslu innan hugbúnaðarþróunar, upplýsingatækni og lyfjaiðnaðarins á heimsvísu, meðal annars hjá EJS, DAC og Tech Data. Þá hefur Magnús jafnframt setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja á borð við Men & Mice, Artasan og Advania í Svíþjóð.“ Haft er eftir Magnúsi að starfsfólk Annata hafi náð aðdáunarverðum árarangri í byggja upp félag sem sé leiðandi á heimsvísu í hugbúnaðargerð fyrir framleiðendur, dreifingaraðila og seljendur bifreiða og vinnuvéla. „Vöxtur á undanförnum árum hefur verið um og yfir 50% og félagið hefur byggt upp árangursríkt samstarf við mörg af helstu vörumerkjum í heimi, s.s. Toyota, Volvo, Volkswagen, Citroen, Claas, Scanina, Hitachi, Yamaha, Komatsu, Izuzu o.fl. Það er því mikill heiður að fá að leiða Annata áfram á þeirri vegferð vaxtar sem fram undan er. Fráfarandi forstjóri Annata, Jóhann Jónsson, sem leitt hefur fyrirtækið frá upphafi mun hafa stólaskipti við mig sem stjórnarformaður Annata, og munum við því halda áfram að vinna þétt og náið saman í þessu skemmtilega verkefni.“ Jóhann Jónsson verður stjórnarformaður Annata.Aðsend Mikill fengur Þá er haft eftir Jóhanni Jónssyni að það sé mikill fengur fyrir félagið að fá Magnús í stól forstjóra. „Við höfum fylgst með honum leiða og byggja upp einn mikilvægasta samstafsaðila Microsoft á sviði iðngreinalausna og átt farsælt samstarf í gegnum tíðina, ekki síst eftir að hann settist í stól stjórnarformanns félagsins. Ég gæti því ekki verið ánægðari með arftaka minn. Magnús kemur inn í félagið á mikilvægum tímapunti og mun ásamt ört vaxandi hópi stjórnenda og starfsfólks víða um heim leiða félagið áfram til frekari vaxtar. Framundan eru spennandi tímar, Annata hefur náð góðri fótfestu meðal margra af stærstu og mikilvægustu vörumerkjum heims í bíl- og vinnuvélagreininni og mun halda áfram að spila stórt hlutverk í stafrænni umbyltingu í þeim iðnaði. Ég er afar spenntur fyrir framtíðinni og mínu nýja hlutverki og hlakka til að vinna áfram með Magnúsi og fagfólkinu hjá VEX að framgangi Annata.”
Vistaskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira