Það koma þó við og við upp atvik þar sem leikmenn missa gjörsamlega stjórn á skapi sínu.
Svo var raunin í argentínsku b-deildinni á dögunum þegar línumaður annars liðsins beitti hreinu ofbeldi í leik.
Hann hefur væntanlega tryggt sér titilinn grófasti línumaður heims með þessu.
Nú er að bíða frétta hvort að viðkomandi leikmaður sé ekki á leiðinni í mjög langt leikbann.
Það má sjá atvikið hér fyrir neðan.
Il rigole pas notre ami pivot argentin ! pic.twitter.com/KuPjXjLjD4
— HandNews (@HandNewsfr) October 31, 2022