Stóru spurningarnar: „Packers verður langt frá því að komast í úrslitakeppnina“ Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2022 15:01 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers virðast ekki eiga neitt erindi í úrslitakeppnina. Getty/Joshua Bessex Sigursælasta lið í sögu NFL-deildarinnar, Green Bay Packers, mun ekki komast í úrslitakeppnina í ár og raunar verða langt frá því að mati sérfræðinganna í Lokasókninni á Stöð 2 Sport. Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni