Neðanjarðarlest er raunhæfur kostur á höfuðborgarsvæðinu Heimir Már Pétursson skrifar 3. nóvember 2022 19:31 Þetta hefur í hnotskurn verið umræðan um möguleika á neðanjarðarlestarkerfi á höfuðborgarsvæðinu. Grafík/Rúnar Varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar telur raunhæft að leggja neðanjarðarlestarkerfi á höfuðborgarsvæðinu í náinni framtíð. Kostir þess væru margir og kostnaðurinn ekki óyfirstíganlegur. Fjölgun íbúa áhöfuðborgarsvæðinu, þétting byggðar og um tvær milljónir ferðamanna á ári hefur kallað á nýjar lausnir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Umferðamannvirki rúma ekki aukna umferð og loftslagsbreytingarnar kalla á nýjar lausnir. Úr kvöldfréttum Stöðvar 2: Þess vegna kannski á nú að setja um 120 milljarða í samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu borgarlínu og annarra samgönguinnviða. En almættið hjálpi þeim sem minnist á neðanjarðarlestarkerfi, sú umræða er yfirleitt fljótafgreidd svona: Pawel Bartoszek varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar rauf loks þagnarmúrinn með grein í Fréttablaðinu nýlega. Þar lýsir hann upplifun sinni af nýju neðanjarðarlestarkerfi í ítölsku borginni Brescia þar sem búa um 200 þúsund manns. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfi er í Brescia á norður Ítalíu. Það kostaði er 14 kílómetra langt og kostaði 120 milljarða.Getty „Þeir byggðu sitt kerfi sem er tæpir fjórtán kílómetrar með sautján stöðvum. Þetta er borg sem er svipuð að stærð og mannfjölda og höfuðborgarsvæðið. Þannig að þetta er orðið eitthvað sem er algerlega raunhæft,“ segir Pawel. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfið í Evrópu er í Brescia á Ítalíu og er 14 kílómetra langt. Jafn langt og það er frá Hörpu að Egilshöll.Grafík/Hjalti Vegalengdin sem Pawel nefnir er svipuð og er á milli Hörpu í miðborginni og Egilshallar í Grafarvogi. Hann segir nýja neðanjarðarlestarkerfið í Brescia hafa kostað um 130 milljarða króna. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs telur neðanjarðarlest vera eftirsóknarverðan kost á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Til samanburðar er heildarkostnaður samgöngusáttmálans 120 milljarðar. Sundabraut í sundagöngum yrði um það bil 60 milljarðar. Þannig að aftur; þetta yrðu dýrar lausnir en þetta er ekki eitthvað sem við höfum ekki séð þegar kemur að samgöngu umræðum á Íslandi,“segir Pawel. Kostirnir við neðanjarðarlestarkerfi væru margir, til dæmis vegna veðráttunnar. „Þá væri mikill fengur að geta labbað niður í stöð og tekið síðan hlýja lest á áfangastað. Við erum með aðgang að orku sem er auðvelt að nýta í lestir. Þetta er bara leyst vandamál hvernig lestir eru keyrðar áfram á rafmagni. Ekki jafn leyst vandamál þegar kemur að strætisvögnum eða bílum,“ segir Pawel. Þetta kæmi ekki í stað borgarlínu en hugsa þyrfti lengra fram í tímann. „Því hugmynd sem var fáránleg fyrir 50 árum er ekki lengur fáránleg. Hún er dýr en hún er djörf,“ segir Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar. Reykjavík Borgarlína Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta var algjör hörmung“ Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við þær sem finna má í borgum á borð við Lundúnir og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Fréttastofa tók snúning á samgöngumálunum og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó. 31. október 2022 09:00 Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22. ágúst 2022 21:00 Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. 23. júní 2022 19:45 Vonast eftir hraðri uppbyggingu á kjörtímabilinu Oddvitar Framsóknarflokksins og Viðreisnar eru bjartsýnir á að framkvæmdir við nýjar íbúðir og Sundabraut geti farið hratt af stað á kjörtímabilinu. Nýr meirihluti sé einhuga um að drífa Sundabraut áfram. 7. júní 2022 11:03 Borgarlína mikilvægari en borgarstjórastóllinn Dagur B. Eggertsson segir það skipta sig meira máli að tryggja framgang lykilverkefna á borð við Borgarlínu en að vera borgarstjóri. Tilkynnt var í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, myndi taka við borgarstjórastólnum eftir átján mánuði og gegna embættinu meirihluta kjörtímabilsins. 6. júní 2022 19:21 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Fjölgun íbúa áhöfuðborgarsvæðinu, þétting byggðar og um tvær milljónir ferðamanna á ári hefur kallað á nýjar lausnir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Umferðamannvirki rúma ekki aukna umferð og loftslagsbreytingarnar kalla á nýjar lausnir. Úr kvöldfréttum Stöðvar 2: Þess vegna kannski á nú að setja um 120 milljarða í samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu borgarlínu og annarra samgönguinnviða. En almættið hjálpi þeim sem minnist á neðanjarðarlestarkerfi, sú umræða er yfirleitt fljótafgreidd svona: Pawel Bartoszek varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar rauf loks þagnarmúrinn með grein í Fréttablaðinu nýlega. Þar lýsir hann upplifun sinni af nýju neðanjarðarlestarkerfi í ítölsku borginni Brescia þar sem búa um 200 þúsund manns. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfi er í Brescia á norður Ítalíu. Það kostaði er 14 kílómetra langt og kostaði 120 milljarða.Getty „Þeir byggðu sitt kerfi sem er tæpir fjórtán kílómetrar með sautján stöðvum. Þetta er borg sem er svipuð að stærð og mannfjölda og höfuðborgarsvæðið. Þannig að þetta er orðið eitthvað sem er algerlega raunhæft,“ segir Pawel. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfið í Evrópu er í Brescia á Ítalíu og er 14 kílómetra langt. Jafn langt og það er frá Hörpu að Egilshöll.Grafík/Hjalti Vegalengdin sem Pawel nefnir er svipuð og er á milli Hörpu í miðborginni og Egilshallar í Grafarvogi. Hann segir nýja neðanjarðarlestarkerfið í Brescia hafa kostað um 130 milljarða króna. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs telur neðanjarðarlest vera eftirsóknarverðan kost á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Til samanburðar er heildarkostnaður samgöngusáttmálans 120 milljarðar. Sundabraut í sundagöngum yrði um það bil 60 milljarðar. Þannig að aftur; þetta yrðu dýrar lausnir en þetta er ekki eitthvað sem við höfum ekki séð þegar kemur að samgöngu umræðum á Íslandi,“segir Pawel. Kostirnir við neðanjarðarlestarkerfi væru margir, til dæmis vegna veðráttunnar. „Þá væri mikill fengur að geta labbað niður í stöð og tekið síðan hlýja lest á áfangastað. Við erum með aðgang að orku sem er auðvelt að nýta í lestir. Þetta er bara leyst vandamál hvernig lestir eru keyrðar áfram á rafmagni. Ekki jafn leyst vandamál þegar kemur að strætisvögnum eða bílum,“ segir Pawel. Þetta kæmi ekki í stað borgarlínu en hugsa þyrfti lengra fram í tímann. „Því hugmynd sem var fáránleg fyrir 50 árum er ekki lengur fáránleg. Hún er dýr en hún er djörf,“ segir Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar.
Reykjavík Borgarlína Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta var algjör hörmung“ Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við þær sem finna má í borgum á borð við Lundúnir og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Fréttastofa tók snúning á samgöngumálunum og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó. 31. október 2022 09:00 Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22. ágúst 2022 21:00 Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. 23. júní 2022 19:45 Vonast eftir hraðri uppbyggingu á kjörtímabilinu Oddvitar Framsóknarflokksins og Viðreisnar eru bjartsýnir á að framkvæmdir við nýjar íbúðir og Sundabraut geti farið hratt af stað á kjörtímabilinu. Nýr meirihluti sé einhuga um að drífa Sundabraut áfram. 7. júní 2022 11:03 Borgarlína mikilvægari en borgarstjórastóllinn Dagur B. Eggertsson segir það skipta sig meira máli að tryggja framgang lykilverkefna á borð við Borgarlínu en að vera borgarstjóri. Tilkynnt var í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, myndi taka við borgarstjórastólnum eftir átján mánuði og gegna embættinu meirihluta kjörtímabilsins. 6. júní 2022 19:21 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
„Þetta var algjör hörmung“ Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við þær sem finna má í borgum á borð við Lundúnir og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Fréttastofa tók snúning á samgöngumálunum og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó. 31. október 2022 09:00
Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22. ágúst 2022 21:00
Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. 23. júní 2022 19:45
Vonast eftir hraðri uppbyggingu á kjörtímabilinu Oddvitar Framsóknarflokksins og Viðreisnar eru bjartsýnir á að framkvæmdir við nýjar íbúðir og Sundabraut geti farið hratt af stað á kjörtímabilinu. Nýr meirihluti sé einhuga um að drífa Sundabraut áfram. 7. júní 2022 11:03
Borgarlína mikilvægari en borgarstjórastóllinn Dagur B. Eggertsson segir það skipta sig meira máli að tryggja framgang lykilverkefna á borð við Borgarlínu en að vera borgarstjóri. Tilkynnt var í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, myndi taka við borgarstjórastólnum eftir átján mánuði og gegna embættinu meirihluta kjörtímabilsins. 6. júní 2022 19:21