Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. nóvember 2022 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir á Stöð 2. Stöð 2 Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri fjöldabrottvísun á hælisleitendum. Við fjöllum ítarlega um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við forsætisráðherra og förum yfir þá gríðarlegu gagnrýni sem dunið hefur á stjórnvöldum í dag. Þá fjöllum við um nýja skýrslu Alþjóðaveðurmálastofnunarinnar sem sýnir að hlýnun í Evrópu síðustu þrjátíu árin er tvöföld á við hlýnun á heimsvísu. Hvergi annars staðar hefur hlýnað svo skart á tímabilinu. Við ræðum við sérfræðing hjá veðurstofunni, sem segir niðurstöðurnar mikið áhyggjuefni. Og við verðum í beinni frá Laugardalshöll, þar sem Sjálfstæðismenn undirbúa nú landsfund sem hefst á morgun. Mikill titringur er fyrir landsfundinn en ásakanir um vafasöm vinnubrögð ganga á víxl milli stuðningsmanna Bjarna Beneditkssonar formanns flokksins og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem einnig býður sig fram. Við kynnum okkur einnig hugmyndir um lagningu neðanjarðarlestarkerfis á höfuðborgarsvæðinu, sem varaborgarfulltrúi telur raunhæfan möguleika í náinni framtíð. Þá verðum við í beinni frá versluninni Brynju á Laugavegi, sem skellt var í lás í hinsta sinn nú klukkan sex. Við ræðum við eigandann á þessum miklu tímamótum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Þá fjöllum við um nýja skýrslu Alþjóðaveðurmálastofnunarinnar sem sýnir að hlýnun í Evrópu síðustu þrjátíu árin er tvöföld á við hlýnun á heimsvísu. Hvergi annars staðar hefur hlýnað svo skart á tímabilinu. Við ræðum við sérfræðing hjá veðurstofunni, sem segir niðurstöðurnar mikið áhyggjuefni. Og við verðum í beinni frá Laugardalshöll, þar sem Sjálfstæðismenn undirbúa nú landsfund sem hefst á morgun. Mikill titringur er fyrir landsfundinn en ásakanir um vafasöm vinnubrögð ganga á víxl milli stuðningsmanna Bjarna Beneditkssonar formanns flokksins og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem einnig býður sig fram. Við kynnum okkur einnig hugmyndir um lagningu neðanjarðarlestarkerfis á höfuðborgarsvæðinu, sem varaborgarfulltrúi telur raunhæfan möguleika í náinni framtíð. Þá verðum við í beinni frá versluninni Brynju á Laugavegi, sem skellt var í lás í hinsta sinn nú klukkan sex. Við ræðum við eigandann á þessum miklu tímamótum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira