Íslendingar Evrópumeistarar í jólalögum og vögguvísum Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2022 09:10 Mariah Carey er enn eitt árið komin á vinsældalista Íslendinga á Spotify. Getty/Jeff Kravitz Jólalög eru mætt á vinsældalista Íslands á Spotify. Tvö erlend jólalög eru á listanum en líklegt er að fleiri bætist við á næstu dögum. Írar eru eina Evrópuþjóðin sem einnig er komin með jólalag á sinn vinsældalista. Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti. Jól Tónlist Spotify Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti.
Jól Tónlist Spotify Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira