FIFA sendi bréf á allar þátttökuþjóðir á HM: „Einbeitið ykkur að fótboltanum!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2022 12:31 Plís, nenniði að einbeita ykkur að fótboltanum! getty/Stephen McCarthy Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent bréf á öll 32 þátttökuliðin á HM í Katar þar sem þau eru beðin að einbeita sér að fótboltanum en ekki siðferðislegum álitamálum. Sky Sports hefur séð bréfið sem er undirritað af Gianni Infantino, forseta FIFA, og Fatma Samoura, framkvæmdastjóra sambandsins. Í bréfinu hvetja þau þátttökuþjóðirnar á HM til að einbeita sér að fótboltanum og „forðast að draga hann inn í hverja einustu hugmyndafræðilegu eða pólítísku deilu sem fyrirfinnst.“ Rúmar tvær vikur eru þar til HM hefst. Umræðan fyrir mótið hefur að miklu leyti snúist um mannréttindabrot í Katar og ömurlegan og stórhættulegan aðbúnað verkafólks sem hefur fallið í valinn í þúsundatali við byggingu leikvanga fyrir HM. En forráðamenn FIFA vilja helst ekki að þessi mál séu í umræðunni skömmu áður en flautað verður til leiks á 22. heimsmeistaramótinu. „Vinsamlegast, einbeitum okkur að fótboltanum!“ segir orðrétt í bréfinu. Þar segir einnig: „Allir eru velkomnir á mótið, óháð uppruna, bakgrunni, trú, kyni, kynhneigð eða þjóðerni.“ Þetta rímar þó ekki alveg við stefnu stjórnvalda í Katar. Fyrstu leikirnir á HM fara fram 20. nóvember og mótinu lýkur svo með úrslitaleik 18. desember, á þjóðhátíðardegi Katar. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira
Sky Sports hefur séð bréfið sem er undirritað af Gianni Infantino, forseta FIFA, og Fatma Samoura, framkvæmdastjóra sambandsins. Í bréfinu hvetja þau þátttökuþjóðirnar á HM til að einbeita sér að fótboltanum og „forðast að draga hann inn í hverja einustu hugmyndafræðilegu eða pólítísku deilu sem fyrirfinnst.“ Rúmar tvær vikur eru þar til HM hefst. Umræðan fyrir mótið hefur að miklu leyti snúist um mannréttindabrot í Katar og ömurlegan og stórhættulegan aðbúnað verkafólks sem hefur fallið í valinn í þúsundatali við byggingu leikvanga fyrir HM. En forráðamenn FIFA vilja helst ekki að þessi mál séu í umræðunni skömmu áður en flautað verður til leiks á 22. heimsmeistaramótinu. „Vinsamlegast, einbeitum okkur að fótboltanum!“ segir orðrétt í bréfinu. Þar segir einnig: „Allir eru velkomnir á mótið, óháð uppruna, bakgrunni, trú, kyni, kynhneigð eða þjóðerni.“ Þetta rímar þó ekki alveg við stefnu stjórnvalda í Katar. Fyrstu leikirnir á HM fara fram 20. nóvember og mótinu lýkur svo með úrslitaleik 18. desember, á þjóðhátíðardegi Katar.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira