Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:16 Meistararnir fyrir leik dagsins. Valgeir Lunddal er lengst til vinstri í efri röð. BK Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Sjá meira
Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01