Willum Þór og Hákon Arnar á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 17:01 Willum Þór Willumsson og félagar fagna stiginu. Twitter@GAEagles Willum Þór Willumsson reyndist hetja Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann tryggði liðinu stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Í Danmörku heldur slæmt gengi Lyngby áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Danmerkurmeisturum FCK á útivelli í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði annað mark FCK í dag. Ernirnir sóttu Twente heim og stefndi allt í tap eftir að Ricky van Wolfswinkel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var ekki fyrr en venjulegur leiktími var liðinn sem gestirnir fengu einnig vítaspyrnu. Willum Þór fór á punktinn og jafnaði metin í 1-1, reyndust það lokatölur leiksins. Ernirnir sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Ákveðið afrek miðað við að liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Nú hafa Ernirnir hins vegar leikið átta leiki án taps. ! #TWEGAE pic.twitter.com/siC5nb625D— Go Ahead Eagles (@GAEagles) November 6, 2022 Í Danmörku var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Freyr Alexandersson mætti með sína pilta í Lyngby á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar. Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliði gestanna en Alfreð Finnboga er frá vegna meiðsla og verður það út þetta ár. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á varamannabekk FCK. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði hinn 16 ára gamli Roony Bardghji eftir undirbúning Mohamed Daramy. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Hákon Arnar kom inn af bekknum þegar klukkutími var liðinn og tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar. Skömmu síðar bætti Viktor Claesson við þriðja markinu en hann var svo tekinn af velli fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson. Mörkin urðu þó ekki fleiri og lokatölur 3-0 FCK í vil. Meistararnir hafa verið að rétta úr kútnum og eru komnir upp í 3. sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Lyngby er á sama tíma á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Hákon Arnar skoraði annan leikinn í röð.FC Kaupmannahöfn Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Ernirnir sóttu Twente heim og stefndi allt í tap eftir að Ricky van Wolfswinkel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var ekki fyrr en venjulegur leiktími var liðinn sem gestirnir fengu einnig vítaspyrnu. Willum Þór fór á punktinn og jafnaði metin í 1-1, reyndust það lokatölur leiksins. Ernirnir sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Ákveðið afrek miðað við að liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Nú hafa Ernirnir hins vegar leikið átta leiki án taps. ! #TWEGAE pic.twitter.com/siC5nb625D— Go Ahead Eagles (@GAEagles) November 6, 2022 Í Danmörku var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Freyr Alexandersson mætti með sína pilta í Lyngby á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar. Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliði gestanna en Alfreð Finnboga er frá vegna meiðsla og verður það út þetta ár. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á varamannabekk FCK. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði hinn 16 ára gamli Roony Bardghji eftir undirbúning Mohamed Daramy. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Hákon Arnar kom inn af bekknum þegar klukkutími var liðinn og tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar. Skömmu síðar bætti Viktor Claesson við þriðja markinu en hann var svo tekinn af velli fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson. Mörkin urðu þó ekki fleiri og lokatölur 3-0 FCK í vil. Meistararnir hafa verið að rétta úr kútnum og eru komnir upp í 3. sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Lyngby er á sama tíma á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Hákon Arnar skoraði annan leikinn í röð.FC Kaupmannahöfn
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira