Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Jón Már Ferro skrifar 6. nóvember 2022 19:41 Carlos Martin Santin er þjálfari Harðar. Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Að mati Carlosar var leikurinn skemmtilegur fyrir áhorfendur. Mestan hluta leiks var eins og FH-ingar væru að bíða eftir að leikurinn væri búinn en Harðverjar reyndu og reyndu en gæðin voru ekki næg hjá gestunum. „Frábær leikur fyrir áhorfendur. Þetta var hraður leikur og mikið af mörkum. Eitthvað um misstök eðlilega, þetta var flott fyrir áhorfendur en kannski ekki fyrir okkur.“ Oft á tíðum voru ákvarðanir Harðverja hræðilegar þrátt fyrir góðar stöður sóknarlega. Ef FH tapaði boltanum gerðu Harðverjar það oftar en ekki í hraðaupplaupinu í kjölfarið. „Við þurfum að bæta ákvarðanatökur. Oft í leiknum tókum við ekki réttar ákvarðanir. Það varð okkur að falli. Við lendum undir, komum til baka, lendum undir og komum aftur til baka. Þegar við vorum að koma til baka vorum við að fá tveggja mínútna brottvísanir sem gerðu út af við okkur. Við spiluðum vel, hefði getað verið betra en hamingjuóskir til FH. Þeir spiluðu vel en við þurfum að bæta okkur. Við erum með marga unga leikmenn og þeir verða að skilja hvernig þeir eiga að spila.“ Hörður var tvisvar í leiknum tveimur mönnum fleiri inni á vellinum en nýttu það einstaklega illa. Þeir köstuðu boltanum til FH-inga trekk í trekk og voru sjálfum sér verstir. „Þeir létu þetta líta út fyrir að vera auðvelt og það var allt erfiðara fyrir okkur. Við þurfum að bæta hjá okkur spilamennskuna. Vonandi gerist það á sunnudaginn á móti Fram. Við þurfum að horfa aftur á leikinn og læra af mistökunum. Vonandi náum við í okkar fyrstu tvö stig á sunnudag. Við þurfum að vaxa mikið, því við erum nýtt lið í þessari deild. Það er fullt af góðum leikmönnum og mikið af stórum liðum. Við þurfum að skilja að við erum litla liðið.“ Olís-deild karla FH Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. 6. nóvember 2022 18:40 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Að mati Carlosar var leikurinn skemmtilegur fyrir áhorfendur. Mestan hluta leiks var eins og FH-ingar væru að bíða eftir að leikurinn væri búinn en Harðverjar reyndu og reyndu en gæðin voru ekki næg hjá gestunum. „Frábær leikur fyrir áhorfendur. Þetta var hraður leikur og mikið af mörkum. Eitthvað um misstök eðlilega, þetta var flott fyrir áhorfendur en kannski ekki fyrir okkur.“ Oft á tíðum voru ákvarðanir Harðverja hræðilegar þrátt fyrir góðar stöður sóknarlega. Ef FH tapaði boltanum gerðu Harðverjar það oftar en ekki í hraðaupplaupinu í kjölfarið. „Við þurfum að bæta ákvarðanatökur. Oft í leiknum tókum við ekki réttar ákvarðanir. Það varð okkur að falli. Við lendum undir, komum til baka, lendum undir og komum aftur til baka. Þegar við vorum að koma til baka vorum við að fá tveggja mínútna brottvísanir sem gerðu út af við okkur. Við spiluðum vel, hefði getað verið betra en hamingjuóskir til FH. Þeir spiluðu vel en við þurfum að bæta okkur. Við erum með marga unga leikmenn og þeir verða að skilja hvernig þeir eiga að spila.“ Hörður var tvisvar í leiknum tveimur mönnum fleiri inni á vellinum en nýttu það einstaklega illa. Þeir köstuðu boltanum til FH-inga trekk í trekk og voru sjálfum sér verstir. „Þeir létu þetta líta út fyrir að vera auðvelt og það var allt erfiðara fyrir okkur. Við þurfum að bæta hjá okkur spilamennskuna. Vonandi gerist það á sunnudaginn á móti Fram. Við þurfum að horfa aftur á leikinn og læra af mistökunum. Vonandi náum við í okkar fyrstu tvö stig á sunnudag. Við þurfum að vaxa mikið, því við erum nýtt lið í þessari deild. Það er fullt af góðum leikmönnum og mikið af stórum liðum. Við þurfum að skilja að við erum litla liðið.“
Olís-deild karla FH Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. 6. nóvember 2022 18:40 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. 6. nóvember 2022 18:40