Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Smári Jökull Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 07:00 Antonio Conte felur andlitið í höndum sér í tapleik Tottenham gegn Liverpool í dag. Vísir/Getty Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“ Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“
Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira