
Fjöldi flottra graskera bárust í keppnina og átti dómnefnd FM957 úr vöndu að ráða. Sex grasker komust í úrslit og stóð Natalia að lokum uppi sem sigurvegari. Hún hlaut 50.000 króna gjafabréf hjá Fjarðarkaup í verðlaun.
Natalia Matak rúllaði upp Graskersleik FM957 og Fjarðarkaupa sem fram fór á dögunum en hún skar út hrikalega flott grasker fyrir Hrekkjavökuna.
Fjöldi flottra graskera bárust í keppnina og átti dómnefnd FM957 úr vöndu að ráða. Sex grasker komust í úrslit og stóð Natalia að lokum uppi sem sigurvegari. Hún hlaut 50.000 króna gjafabréf hjá Fjarðarkaup í verðlaun.