Sepp Blatter segir að FIFA hafi gert mistök með því að láta Katar fá HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 11:45 Sepp Blatter er fyrrum forseti FIFA. Vísir Fyrrum forseti FIFA og sá sem sat í forsetastólnum þegar Katar fékk heimsmeistaramótið í fótbolta viðurkennir nú tólf árum seinna að Alþjóða knattspyrnusambandið hafi gert mistök. Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira