Heimir kynntur til leiks hjá FH Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 20:54 Heimir Guðjónsson er snúinn aftur til FH. Twitter/FH Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld. Heimir tekur því við stöðu aðalþjálfara liðsins af Eiði Smára Guðjohnsen sem stýrði félaginu seinni hluta sumars. Hann gerir þriggja ára samning við félagið. Sigurvin var aðstoðarmaður Eiðs í sumar, en stýrði liðinu í lokaleikjum tímabilsins eftir að Eiði var vikið til hliðar. Þá er greint frá því á Fótbolti.net að Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, hafi einnig tilkynnt að Eiður muni ekki snúa aftur til félagsins. Heimir er því að snúa aftur til FH, en hann var rekinn frá félaginu árið 2017. Undir stjórn Heimis varð FH fimm sinnum Íslandsmeistari, síðast árið 2016. HEIMIR SNÝR HEIM!#ViðErumFH pic.twitter.com/0Oo3qxR6Xc— FHingar (@fhingar) November 8, 2022 Seinustu tvö ár hafa verið mögur hjá þessu sigursæla félagi þar sem liðið hafnaði í sjötta sæti efstu deildar tímabilið 2021 og var svo hársbreidd frá því að falla úr Bestu-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Hávær orðrómur var um að Heimir ætti að taka við FH-liðinu þegar lokakafli Bestu-deildarinnar var fram undan og Eiði hafði verið vikið til hliðar. Sá orðrómur átti ekki við rök að styðjast og FH-ingar töluðu ekki við þjálfarann fyrr en eftir tímabilið, en Heimir hefur verið án félags síðan hann var látinn fara frá Valsmönnum fyrr í sumar. Besta deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Heimir tekur því við stöðu aðalþjálfara liðsins af Eiði Smára Guðjohnsen sem stýrði félaginu seinni hluta sumars. Hann gerir þriggja ára samning við félagið. Sigurvin var aðstoðarmaður Eiðs í sumar, en stýrði liðinu í lokaleikjum tímabilsins eftir að Eiði var vikið til hliðar. Þá er greint frá því á Fótbolti.net að Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, hafi einnig tilkynnt að Eiður muni ekki snúa aftur til félagsins. Heimir er því að snúa aftur til FH, en hann var rekinn frá félaginu árið 2017. Undir stjórn Heimis varð FH fimm sinnum Íslandsmeistari, síðast árið 2016. HEIMIR SNÝR HEIM!#ViðErumFH pic.twitter.com/0Oo3qxR6Xc— FHingar (@fhingar) November 8, 2022 Seinustu tvö ár hafa verið mögur hjá þessu sigursæla félagi þar sem liðið hafnaði í sjötta sæti efstu deildar tímabilið 2021 og var svo hársbreidd frá því að falla úr Bestu-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Hávær orðrómur var um að Heimir ætti að taka við FH-liðinu þegar lokakafli Bestu-deildarinnar var fram undan og Eiði hafði verið vikið til hliðar. Sá orðrómur átti ekki við rök að styðjast og FH-ingar töluðu ekki við þjálfarann fyrr en eftir tímabilið, en Heimir hefur verið án félags síðan hann var látinn fara frá Valsmönnum fyrr í sumar.
Besta deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira