Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 08:00 Wanda Nara og Mauro Icardi meðan allt lék í lyndi. getty/Emilio Andreoli Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. Þau Wanda og Mauro skildu í september eftir mjög svo stormasamt samband. Þau voru saman í níu ár og eiga tvær dætur saman. Auk þess að vera eiginkona Mauros var Wanda umboðsmaður hans. Hann rak hana hins vegar eftir skilnaðinn. Wanda ræddi um hann í ítölskum sjónvarpsþætti á dögunum þar sem hún felldi tár. „Þetta er sárt því ég trúi á eilífa ást. Ég trúi á það að eldast með manninum sem ég vel,“ sagði Wanda. „En stundum kemur lífið þér á óvart og þú verður að halda áfram. Þú verður alltaf að leita hamingjunnar og sýna börnunum að hvað svo sem kemur verður þú alltaf að vera á höttunum eftir hamingjunni.“ Wanda sagðist vita allt um Mauro, meðal annars meint framhjáhald hans. „Það er samt ekki rétt að ég hafi staðið hann að verki, leitað hans og skoðað símann hans. Við settumst niður og hann sagðist vilja segja mér þetta. Mauro er hreinskilinn og segir sannleikann þótt hann geti verið sár. Og hann sagði mér að hann hefði hitt aðra konu.“ Mauro skaut föstum skotum á Wöndu og sagði að hún væri aðhlátursefni eftir að hún sást kyssa rúmlega tvítugan rappara í myndbandi hans. Mauro leikur núna með Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti Ástin og lífið Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Þau Wanda og Mauro skildu í september eftir mjög svo stormasamt samband. Þau voru saman í níu ár og eiga tvær dætur saman. Auk þess að vera eiginkona Mauros var Wanda umboðsmaður hans. Hann rak hana hins vegar eftir skilnaðinn. Wanda ræddi um hann í ítölskum sjónvarpsþætti á dögunum þar sem hún felldi tár. „Þetta er sárt því ég trúi á eilífa ást. Ég trúi á það að eldast með manninum sem ég vel,“ sagði Wanda. „En stundum kemur lífið þér á óvart og þú verður að halda áfram. Þú verður alltaf að leita hamingjunnar og sýna börnunum að hvað svo sem kemur verður þú alltaf að vera á höttunum eftir hamingjunni.“ Wanda sagðist vita allt um Mauro, meðal annars meint framhjáhald hans. „Það er samt ekki rétt að ég hafi staðið hann að verki, leitað hans og skoðað símann hans. Við settumst niður og hann sagðist vilja segja mér þetta. Mauro er hreinskilinn og segir sannleikann þótt hann geti verið sár. Og hann sagði mér að hann hefði hitt aðra konu.“ Mauro skaut föstum skotum á Wöndu og sagði að hún væri aðhlátursefni eftir að hún sást kyssa rúmlega tvítugan rappara í myndbandi hans. Mauro leikur núna með Galatasaray í Tyrklandi.
Fótbolti Ástin og lífið Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira