Umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda ekki verið fleiri það sem af er ári Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 14:00 Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna. vísir/vilhelm Sífellt fleiri leita til umboðsmanns skuldara vegna fjárhagsvanda. Metfjöldi fólks sótti um aðstoð hjá embættinu í síðasta mánuði. Formaður Neytendasamtakanna segir aukin yfirdráttarlán mælikvarða á stöðu heimilanna. Áttatíu umsóknir aðstoð vegna fjárhagsvanda bárust umboðsmanni skuldara í október. Þær hafa ekki verið fleiri í einum mánuði á þessu ári og hafa raunar ekki verið fleiri í eitt og hálft ár. Verulegt áhyggjuefni Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir samtökin finna vel fyrir því að aukin greiðslubyrgði vegna vaxtahækkana bitni illa á félagsmönnum. Í samtali við fréttastofu segir hann vísbendingar um að yfirdráttarlán heimilanna séu að aukast. „Það er verulegt áhyggjuefni. Sér í lagi í aðdraganda jólaverslunarinnar. Því yfirdráttarlán eru ákveðin mælikvarði á stöðu heimilanna. Þar að segja, heimilin eru að taka yfirdráttarlán fyrir neyslu og það getur verið vísbending um að veturinn eigi eftir að verða mörgum harður,“ segir Breki. Auknar tilkynningar til Neytendasamtakanna Að sögn Breka hafa Neytendasamtökunum borist auknar tilkynningar frá félagsmönnum varðandi þessi málefni undanfarið. „Bæði félagsmenn og aðrir hafa haft samband við neytendasamtökin og bent okkur á hækkandi vexti og vandræði í kringum það. Þar að segja, margir hverjir eiga í vandræðum með að ná endum saman.“ Samkvæmt síðustu hagvísum Seðlabanka Íslands jukust yfirdráttarlán heimilanna lítilega milli ársfjórðunga. Þau voru 2,59 prósent af vergri landsframleiðslu en voru 2,63 prósent í byrjun sumars. Fjármál heimilisins Efnahagsmál Neytendur Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Áttatíu umsóknir aðstoð vegna fjárhagsvanda bárust umboðsmanni skuldara í október. Þær hafa ekki verið fleiri í einum mánuði á þessu ári og hafa raunar ekki verið fleiri í eitt og hálft ár. Verulegt áhyggjuefni Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir samtökin finna vel fyrir því að aukin greiðslubyrgði vegna vaxtahækkana bitni illa á félagsmönnum. Í samtali við fréttastofu segir hann vísbendingar um að yfirdráttarlán heimilanna séu að aukast. „Það er verulegt áhyggjuefni. Sér í lagi í aðdraganda jólaverslunarinnar. Því yfirdráttarlán eru ákveðin mælikvarði á stöðu heimilanna. Þar að segja, heimilin eru að taka yfirdráttarlán fyrir neyslu og það getur verið vísbending um að veturinn eigi eftir að verða mörgum harður,“ segir Breki. Auknar tilkynningar til Neytendasamtakanna Að sögn Breka hafa Neytendasamtökunum borist auknar tilkynningar frá félagsmönnum varðandi þessi málefni undanfarið. „Bæði félagsmenn og aðrir hafa haft samband við neytendasamtökin og bent okkur á hækkandi vexti og vandræði í kringum það. Þar að segja, margir hverjir eiga í vandræðum með að ná endum saman.“ Samkvæmt síðustu hagvísum Seðlabanka Íslands jukust yfirdráttarlán heimilanna lítilega milli ársfjórðunga. Þau voru 2,59 prósent af vergri landsframleiðslu en voru 2,63 prósent í byrjun sumars.
Fjármál heimilisins Efnahagsmál Neytendur Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent