FIFA bannar Dönum að klæðast æfingafatnaði til stuðnings mannréttindum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. nóvember 2022 07:00 Danska karlalandsliðið í knattspyrnu fær ekki að bera pólitísk skilaboð á æfingafatnaði sínum. Jean Catuffe/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafnað beiðni danska knattspyrnusambandsins um að landslið Danmerkur fái að klæðast æfingatreyjum sem á stendur „Mannréttindi fyrir alla“ á HM 2022 í Katar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tíu daga, en mótið hefur sætt mikilli gagnrýni vegna tíðra mannréttindabrota ríkisins. Danska knattspyrnusambandið, DBU, sendi því inn beiðni til FIFA þar sem óskað var eftir því að danska landsliðið fengi að klæðast æfingatreyjum með áletruninni „Human Rights For All,“ eða „Mannréttindi fyrir alla.“ Þeirri beiðni hefur hins vegar verið hafnað. FIFA afviser DBU: Må ikke bære trøjer med "Human Rights For All" https://t.co/nbWaZ9DV8j— bold.dk (@bolddk) November 10, 2022 „Við fengum skilaboðin í dag. Við sendum umsókn inn til FIFA, en svarið er neikvætt og við hörmum það. En við verðum að taka tillit til þess,“ sagði Jakob Jensen, framkvæmdastjóri DBU. Danska landsliðið mun því æfa og hita upp án þess að bera pólitísk skilaboð á treyjum sínum þegar liðið mætir til leiks eftir tæpar tvær vikur. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tíu daga, en mótið hefur sætt mikilli gagnrýni vegna tíðra mannréttindabrota ríkisins. Danska knattspyrnusambandið, DBU, sendi því inn beiðni til FIFA þar sem óskað var eftir því að danska landsliðið fengi að klæðast æfingatreyjum með áletruninni „Human Rights For All,“ eða „Mannréttindi fyrir alla.“ Þeirri beiðni hefur hins vegar verið hafnað. FIFA afviser DBU: Må ikke bære trøjer med "Human Rights For All" https://t.co/nbWaZ9DV8j— bold.dk (@bolddk) November 10, 2022 „Við fengum skilaboðin í dag. Við sendum umsókn inn til FIFA, en svarið er neikvætt og við hörmum það. En við verðum að taka tillit til þess,“ sagði Jakob Jensen, framkvæmdastjóri DBU. Danska landsliðið mun því æfa og hita upp án þess að bera pólitísk skilaboð á treyjum sínum þegar liðið mætir til leiks eftir tæpar tvær vikur.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira