Þeysa um Þorlákshöfn á þríhjóli með gamla fólkið Kristján Már Unnarsson skrifar 10. nóvember 2022 22:11 Jón Baldursson og Selma Róbertsdóttir létu vel af hjólatúrnum með Björk Tómasdóttur, deildarstjóra dagdvalar aldraðra í Þorlákshöfn. Hér eru þau við íþróttamiðstöðina. Arnar Halldórsson Eldri borgarar í Þorlákshöfn sjást þessa dagana þeysa um götur bæjarins á þríhjóli. Þannig rúnta þeir um bæinn, hitta annað fólk og hafa gaman af. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá óvenjulega sýn á aðalgötunni, þríhjól með fullorðið fólk. Björk Tómasdóttir, sem stýrir dagdvöl aldraðra í Þorlákshöfn, var í hjólatúr með tvo eldri borgara, þau Jón Baldursson og Selmu Róbertsdóttur, en Björk segir okkur að kórfélagar í Tónum og trix hafi gefið dagdvölinni hjólið. „Og voru að láta af störfum núna og áttu einhvern pening til að gefa okkur. Ákváðu sem sagt að kaupa hjól og gefa okkur. Svo kom hollvinafélag á móts við þau. Þannig að við fengum bara svona óvænt hjól upp í hendurnar,“ segir Björk og tekur fram að hjólið sé einnig rafmagnshjól. Björk hjólar með farþegana eftir Hafnarbergi, aðalgötunni í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson „Þannig að þetta er bara guðsgjöf. Það hafa allir voðalega gaman af þessu. Að fara svona út á rúntinn og hitta fólk,“ segir Björk. Og þegar við spurðum farþegana, þau Jón og Selmu, hvernig þeim liði á hjólinu svöruðu þau bæði: „Vel.“ Og sögðust hafa gaman að því að ferðast svona um bæinn á hjólinu. „Þetta er nokkuð gott,“ sagði Jón. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Eldri borgarar Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá óvenjulega sýn á aðalgötunni, þríhjól með fullorðið fólk. Björk Tómasdóttir, sem stýrir dagdvöl aldraðra í Þorlákshöfn, var í hjólatúr með tvo eldri borgara, þau Jón Baldursson og Selmu Róbertsdóttur, en Björk segir okkur að kórfélagar í Tónum og trix hafi gefið dagdvölinni hjólið. „Og voru að láta af störfum núna og áttu einhvern pening til að gefa okkur. Ákváðu sem sagt að kaupa hjól og gefa okkur. Svo kom hollvinafélag á móts við þau. Þannig að við fengum bara svona óvænt hjól upp í hendurnar,“ segir Björk og tekur fram að hjólið sé einnig rafmagnshjól. Björk hjólar með farþegana eftir Hafnarbergi, aðalgötunni í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson „Þannig að þetta er bara guðsgjöf. Það hafa allir voðalega gaman af þessu. Að fara svona út á rúntinn og hitta fólk,“ segir Björk. Og þegar við spurðum farþegana, þau Jón og Selmu, hvernig þeim liði á hjólinu svöruðu þau bæði: „Vel.“ Og sögðust hafa gaman að því að ferðast svona um bæinn á hjólinu. „Þetta er nokkuð gott,“ sagði Jón. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Eldri borgarar Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Sjá meira