Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Kjartan Kjartansson skrifar 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón Kormákur var ritstjóri miðilsins 24 - þínar fréttir. Vísir Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. Kristjón Kormákur Guðjónsson, fyrrverandi ritstjóri Pressunnar og DV, var í forsvari fyrir hópinn sem stofnaði 24 miðla og fór með vefmiðilinn 24.is í loftið í október í fyrra. Auk hans voru þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason sögð eiga miðilinn. Guðbjarni var sagður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður en Trausti frétta- og tæknistjóri og hönnuður. Miðillinn reis þó aldrei hátt. Þegar Kristjón Kormákur játaði að hafa brotist inn á skrifstofu Mannlífs og í bíl Reynis Traustasonar, ritstjóra þess miðils í mars lá starfsemi 24.is þegar niðri. Öllu efni var eytt af vef Mannlífs í innbrotinu. Í viðtali Reynis við Kristjón Kormák sagði sá síðarnefndi að auðmaðurinn Róbert Wessman hefði tekið þátt í fjármögnun 24 miðla og lagt honum til tugi milljóna króna. Vefslóðin 24.is liggur nú niðri. Stundin sagði frá því í febrúar að blaðamenn þar hefðu birt pistil á vefsíðunni þar sem þeir lýstu misbresti í stjórnunarháttum og rekstri. Starfsmenn hefðu fengið laun greidd seint og illa. Blaðamenn höfðu þá enn ekki fengið greitt fyrir janúarmánuð. Tómas og Arnór Steinn Ívarsson skrifuðu undir greinina sem var síðar tekin úr birtingu. Fjölmiðlar Gjaldþrot Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Sjá meira
Kristjón Kormákur Guðjónsson, fyrrverandi ritstjóri Pressunnar og DV, var í forsvari fyrir hópinn sem stofnaði 24 miðla og fór með vefmiðilinn 24.is í loftið í október í fyrra. Auk hans voru þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason sögð eiga miðilinn. Guðbjarni var sagður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður en Trausti frétta- og tæknistjóri og hönnuður. Miðillinn reis þó aldrei hátt. Þegar Kristjón Kormákur játaði að hafa brotist inn á skrifstofu Mannlífs og í bíl Reynis Traustasonar, ritstjóra þess miðils í mars lá starfsemi 24.is þegar niðri. Öllu efni var eytt af vef Mannlífs í innbrotinu. Í viðtali Reynis við Kristjón Kormák sagði sá síðarnefndi að auðmaðurinn Róbert Wessman hefði tekið þátt í fjármögnun 24 miðla og lagt honum til tugi milljóna króna. Vefslóðin 24.is liggur nú niðri. Stundin sagði frá því í febrúar að blaðamenn þar hefðu birt pistil á vefsíðunni þar sem þeir lýstu misbresti í stjórnunarháttum og rekstri. Starfsmenn hefðu fengið laun greidd seint og illa. Blaðamenn höfðu þá enn ekki fengið greitt fyrir janúarmánuð. Tómas og Arnór Steinn Ívarsson skrifuðu undir greinina sem var síðar tekin úr birtingu.
Fjölmiðlar Gjaldþrot Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Sjá meira