Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 13:16 Vanda Sigurgeirsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Nýjasti vindurinn sem blæs um höfuðstöðvar KSÍ er í kringum treyju sem Aron Einar Gunnarsson fékk eftir að leika sinn 100. A-landsleik. Dagný Brynjarsdóttir birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún benti á að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið samskonar gjöf. Í kjölfarið benti landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir á að hún hefði aldrei fengið styttu sem leikmenn eiga að fá fyrir að leika 50 A-landsleiki. Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi, benti einnig á hvernig hún fékk engar þakkir eftir farsælan landsliðsferil. Alltaf slökkt á símanum Benedikt Bóas Hinriksson heldur úti viðtalsþættinum Íþróttavikan með Benna Bó. Í síðasta þætti voru þeir Hörður Snævar Jónsson, yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá Torgi, og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum. „Það hefur verið svona, undanfarna mánuði. Þetta var eitthvað sem pirraði mann í formannstíð Guðna Bergssonar, það var alltaf slökkt á símanum þegar eitthvað kom upp á. Ég átti alls ekki von á því að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi fara í felur þegar eitthvað kæmi upp á, þegar hún tók við formannsembættinu,“ sagði Hörður Snævar. „Þessi vinnubrögð minna mig satt best að segja á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar,“ bætti hann við að endingu. Hér má sjá síðasta þátt Íþróttavikunnar með Benna Bó. Fótbolti KSÍ Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Nýjasti vindurinn sem blæs um höfuðstöðvar KSÍ er í kringum treyju sem Aron Einar Gunnarsson fékk eftir að leika sinn 100. A-landsleik. Dagný Brynjarsdóttir birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún benti á að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið samskonar gjöf. Í kjölfarið benti landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir á að hún hefði aldrei fengið styttu sem leikmenn eiga að fá fyrir að leika 50 A-landsleiki. Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi, benti einnig á hvernig hún fékk engar þakkir eftir farsælan landsliðsferil. Alltaf slökkt á símanum Benedikt Bóas Hinriksson heldur úti viðtalsþættinum Íþróttavikan með Benna Bó. Í síðasta þætti voru þeir Hörður Snævar Jónsson, yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá Torgi, og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum. „Það hefur verið svona, undanfarna mánuði. Þetta var eitthvað sem pirraði mann í formannstíð Guðna Bergssonar, það var alltaf slökkt á símanum þegar eitthvað kom upp á. Ég átti alls ekki von á því að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi fara í felur þegar eitthvað kæmi upp á, þegar hún tók við formannsembættinu,“ sagði Hörður Snævar. „Þessi vinnubrögð minna mig satt best að segja á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar,“ bætti hann við að endingu. Hér má sjá síðasta þátt Íþróttavikunnar með Benna Bó.
Fótbolti KSÍ Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira