Inter klífur upp töfluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 14:31 Inter vann mikilvægan sigur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Giuseppe Cottini/Getty Images Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Leikur dagsins var mikil skemmtun en Inter vann á endanum 3-2 sigur. Ademola Lookman kom heimamönnum í Atalanta yfir með marki úr vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks en Edin Džeko jafnaði metin fyrir Inter áður en fyrri hálfleik var lokið. Džeko kom Inter 2-1 yfir áður en Jose Luis Palomino varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúman klukkutíma og Inter því 3-1 yfir. 8 - Edin #Dzeko, for him today 250th game played in Serie A, has scored 8 goals vs Atalanta: against no team he did better in the top-flight (eight also vs Sassuolo and Bologna). Habit.#AtalantaInter— OptaPaolo (@OptaPaolo) November 13, 2022 Palomino skoraði í rétt mark á 77. mínútu og lokamínútur voru æsispennandi. Gestirnir frá Mílanó gerðu skiptingar til að þétta varnarleikinn og markvörðurinn Andre Onana nældi sér í gult spjald fyrir leiktöf. Það gekk upp og Inter vann á endanum 3-2 sigur. Stigin þrjú þýða að Inter er nú með 30 stig ásamt bæði Lazio og AC Milan sem eiga þó bæði leik til góða. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Leikur dagsins var mikil skemmtun en Inter vann á endanum 3-2 sigur. Ademola Lookman kom heimamönnum í Atalanta yfir með marki úr vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks en Edin Džeko jafnaði metin fyrir Inter áður en fyrri hálfleik var lokið. Džeko kom Inter 2-1 yfir áður en Jose Luis Palomino varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúman klukkutíma og Inter því 3-1 yfir. 8 - Edin #Dzeko, for him today 250th game played in Serie A, has scored 8 goals vs Atalanta: against no team he did better in the top-flight (eight also vs Sassuolo and Bologna). Habit.#AtalantaInter— OptaPaolo (@OptaPaolo) November 13, 2022 Palomino skoraði í rétt mark á 77. mínútu og lokamínútur voru æsispennandi. Gestirnir frá Mílanó gerðu skiptingar til að þétta varnarleikinn og markvörðurinn Andre Onana nældi sér í gult spjald fyrir leiktöf. Það gekk upp og Inter vann á endanum 3-2 sigur. Stigin þrjú þýða að Inter er nú með 30 stig ásamt bæði Lazio og AC Milan sem eiga þó bæði leik til góða.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira