Helga María ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2022 11:06 Helga María í sínu náttúrulega umhverfi. Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, nýstofnaðs útivistarfyrirtækis sem sérhæfir sig í ævintýramiðaðri krossþjálfun og útiævintýrum af ýmsum toga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útihreyfingunni. Helga María er jöklafræðingur að mennt og fjallaleiðsögumaður til margra ára. Hún hefur undanfarin ár verið umsjónarmaður Náttúruhlaupa en starfaði einnig um árabil hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hún er um þessar mundir formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi og hefur mikinn áhuga á allri útivist og heilsu. „Minn hamingjustaður hefur verið úti síðustu tvo áratugi og ég er því mjög spennt að fá að vera hluti af Útihreyfingunni, hópi sem hefur mikla ástríðu fyrir allri útivist og ævintýramennsku! Hugmyndafræði Útihreyfingarnnar hentar mér fullkomlega þar sem ég hef aldrei getað valið mitt uppáhalds útivistarsport og hef því bara látið áhuga og veður ráða vali, svo er fjölbreytni auðvitað lykillinn að góðu formi og líkur á meiðslum mun minni en þegar bara er stunduð ein íþrótt,“ segir Helga María. Útihreyfingin hóf starfsemi sína í sumarlok og býður upp á fjölbreyttar útiæfingar nokkrum sinnum í viku fyrir öll getustig, fjallgöngur, skíðanámskeið, landvættaþjálfun, fjallahjólaferðir og margt fleira. Æfingakerfi Útihreyfingarinnar miðar að styrk, úthaldi, jafnvægi, liðleika og viðhaldi þols svo fólk sé ávallt reiðubúið í næsta ævintýri, heima og erlendis. Þá býður Útihreyfingin einnig upp á fyrirlestra og fræðslu um valdeflandi útivist og hreyfingu, liðsheildar- og forystunámskeið fyrir stjórnendur auk hvata- og óvissuferða fyrir vinnustaði. Fjallamennska Vistaskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útihreyfingunni. Helga María er jöklafræðingur að mennt og fjallaleiðsögumaður til margra ára. Hún hefur undanfarin ár verið umsjónarmaður Náttúruhlaupa en starfaði einnig um árabil hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hún er um þessar mundir formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi og hefur mikinn áhuga á allri útivist og heilsu. „Minn hamingjustaður hefur verið úti síðustu tvo áratugi og ég er því mjög spennt að fá að vera hluti af Útihreyfingunni, hópi sem hefur mikla ástríðu fyrir allri útivist og ævintýramennsku! Hugmyndafræði Útihreyfingarnnar hentar mér fullkomlega þar sem ég hef aldrei getað valið mitt uppáhalds útivistarsport og hef því bara látið áhuga og veður ráða vali, svo er fjölbreytni auðvitað lykillinn að góðu formi og líkur á meiðslum mun minni en þegar bara er stunduð ein íþrótt,“ segir Helga María. Útihreyfingin hóf starfsemi sína í sumarlok og býður upp á fjölbreyttar útiæfingar nokkrum sinnum í viku fyrir öll getustig, fjallgöngur, skíðanámskeið, landvættaþjálfun, fjallahjólaferðir og margt fleira. Æfingakerfi Útihreyfingarinnar miðar að styrk, úthaldi, jafnvægi, liðleika og viðhaldi þols svo fólk sé ávallt reiðubúið í næsta ævintýri, heima og erlendis. Þá býður Útihreyfingin einnig upp á fyrirlestra og fræðslu um valdeflandi útivist og hreyfingu, liðsheildar- og forystunámskeið fyrir stjórnendur auk hvata- og óvissuferða fyrir vinnustaði.
Fjallamennska Vistaskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira