„Ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 17:45 Það bendir ekkert til þess að Golden State Warriors verji titil sinn. Thearon W. Henderson/Getty Images Gengi Golden State Warriors, ríkjandi meistara NBA deildarinnar, er til umræðu í nýjasta þætti Lögmál leiksins. Síðan Draymond Green gerði sér lítið fyrir og sló Jordan Poole kaldan í byrjun októbermánaðar hefur allt gengið á afturfótunum hjá Stríðsmönnunum. Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira