Kynnti aukin framlög Íslands til alþjóðlegra loftslagsmál Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2022 17:41 Svandís Svavarsdóttir í pontu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðana í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi í dag. Vísir/Getty Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í dag og greindi meðal annars frá auknum fjárframlögum Íslands til alþjóðlegra loftslagsmála. Kynnti hún einnig sameiginlegt verkefni Íslands og Síle um verndun freðhvolfs jarðar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðs Íslands kemur fram að Svandís hafi sagt frá sjálfstæðu markmiði Íslands um að draga úr losun sem er á beinni ábyrgð Íslendinga um 55 prósent fyrir árið 2030 og að íslensk stjórnvöld styddu áfram markmið um að takmarka hnattræna hlýnun við eina og hálfa gráðu miðað við upphaf iðnbyltingar. Þá sagði ráðherrann frá því að ríkisstjórnin ætlaði ekki að gefa út leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands. Samstarfsverkefnið við Síle um verndun frosinna landssvæða jarðar kallast „Metnaður um bráðnandi ís“. Sextán lönd eru sögð hafa staðfest þátttöku í því. Á morgun á Svandís að tala á tveimur fundum um freðhvolfið og skrifa undir yfirlýsingu með ráðherrum frá Kosta Ríka, Fídjí, Nýja-Sjálandi, Noregi og Sviss vegna samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbærni. Á fimmtudag á ráðherrann að funda með svissneska umhverfisráðherranum um samstarf á sviði loftslagsmál og með formanni milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Egyptaland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðs Íslands kemur fram að Svandís hafi sagt frá sjálfstæðu markmiði Íslands um að draga úr losun sem er á beinni ábyrgð Íslendinga um 55 prósent fyrir árið 2030 og að íslensk stjórnvöld styddu áfram markmið um að takmarka hnattræna hlýnun við eina og hálfa gráðu miðað við upphaf iðnbyltingar. Þá sagði ráðherrann frá því að ríkisstjórnin ætlaði ekki að gefa út leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands. Samstarfsverkefnið við Síle um verndun frosinna landssvæða jarðar kallast „Metnaður um bráðnandi ís“. Sextán lönd eru sögð hafa staðfest þátttöku í því. Á morgun á Svandís að tala á tveimur fundum um freðhvolfið og skrifa undir yfirlýsingu með ráðherrum frá Kosta Ríka, Fídjí, Nýja-Sjálandi, Noregi og Sviss vegna samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbærni. Á fimmtudag á ráðherrann að funda með svissneska umhverfisráðherranum um samstarf á sviði loftslagsmál og með formanni milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Egyptaland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira