Lokasóknin um upprisu Buccaneers: „Hann neitar að deyja þessi gæi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 23:01 Tom Brady er enn að leika listir sínar í NFL deildinni. AP Photo/Jason Behnken „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers - og Tom Brady, hver væri MVP [verðmætasti leikmaðurinn] og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum. Andri Ólafsson sá að venju um að stýra þættinum og spyrja spurninganna. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Segja má að sérfræðingarnir hafi varið á kostum að þessu sinni en þeir voru langt frá því að vera sammála um hver væri MVP deildarinnar að svo stöddu. Fyrsta spurning dagsins var: „Er risinn vaknaður? Eru Tampa Bay Buccaneers vaknaðir?“ Henry Birgir var ekki æstur í að taka þessa spurningu, andvarpaði og spurði Eirík Stefán einfaldlega hvort hann vildi byrja. „Ég held að þeir séu ekki alveg komnir á skrið. Þeir voru að spila á móti sterku Seattle liði sem hefur spilað vel á þessu tímabili. Tom Brady er alltaf Tom Brady en ég hef ekki enn séð nóg til að sýna mér að hann sé kominn aftur,“ sagði Eiríkur Stefán. „Hann neitar að deyja þessi gæi,“ sagði Henry Birgir eftir að halda ágætis ræðu þar sem hann fór yfir af hverju Tamba Bay væru vaknaðir. Hver er fremstur um kapphlaupið um MVP titilinn á þessu ári? „Fyrir mér er það engin spurning, það er einn maður að smóka þessa deild. Josh Allen og þessir gæjar eiga ekki að vera í umræðunni. Sái gæi heitir …,“ sagði Henry Birgir og negldi svo framburðinn á nafni sem er með þeim flóknari í NFL deildinni. „Hættu … ertu að skrifa doktorsritgerð eða?“ spurði Eiríkur Stefán einfaldlega og var augljóslega ekki sammála. Síðasta spurning dagsins sneri svo að ráðningu Jeff Saturday hjá Indianapolis Colts. Svörin við spurningunum þremur má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Sjá meira
Andri Ólafsson sá að venju um að stýra þættinum og spyrja spurninganna. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Segja má að sérfræðingarnir hafi varið á kostum að þessu sinni en þeir voru langt frá því að vera sammála um hver væri MVP deildarinnar að svo stöddu. Fyrsta spurning dagsins var: „Er risinn vaknaður? Eru Tampa Bay Buccaneers vaknaðir?“ Henry Birgir var ekki æstur í að taka þessa spurningu, andvarpaði og spurði Eirík Stefán einfaldlega hvort hann vildi byrja. „Ég held að þeir séu ekki alveg komnir á skrið. Þeir voru að spila á móti sterku Seattle liði sem hefur spilað vel á þessu tímabili. Tom Brady er alltaf Tom Brady en ég hef ekki enn séð nóg til að sýna mér að hann sé kominn aftur,“ sagði Eiríkur Stefán. „Hann neitar að deyja þessi gæi,“ sagði Henry Birgir eftir að halda ágætis ræðu þar sem hann fór yfir af hverju Tamba Bay væru vaknaðir. Hver er fremstur um kapphlaupið um MVP titilinn á þessu ári? „Fyrir mér er það engin spurning, það er einn maður að smóka þessa deild. Josh Allen og þessir gæjar eiga ekki að vera í umræðunni. Sái gæi heitir …,“ sagði Henry Birgir og negldi svo framburðinn á nafni sem er með þeim flóknari í NFL deildinni. „Hættu … ertu að skrifa doktorsritgerð eða?“ spurði Eiríkur Stefán einfaldlega og var augljóslega ekki sammála. Síðasta spurning dagsins sneri svo að ráðningu Jeff Saturday hjá Indianapolis Colts. Svörin við spurningunum þremur má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Sjá meira